Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 15

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 15
JON HELGASON SEXTUGUR knýja þær aðstæður sem við búum við, okkur í sífellu til að gera saman- burð við önnur þjóðfélög sem stærri eru og lengra á veg komin, og þá virð- ist okkur flest á voru landi fara öðru- vísi en skyldi.“ Jón Helgason veit hvern málstað hann er að verja; hann veit hverjar kröfur hann má gera; hann veit manna bezt hver verðmæti Islending- ar eiga í tungu sinni og bókmenntum; og hann þolir ekki að á þeim sé traðk- að. Um þessi verðmæti hefur hann staðið dyggilega vörð,’ sýnt þeim alla virðingu vísindamannsins með ýtr- ustu vandvirkni og skarpskyggni í rannsóknaraðferðum og vinnubrögð- um, gert það sem hann mátti til þess að innræta öðrum sömu virðingu fyr- ir þessum fjársjóðum og hvetja þá til réttrar meðferðar á þeim. Hann hefur í rannsóknum sínum, í ritum og ljóð- um, sýnt löndum sínum fagurt dæmi þess hverjum árangri verður náð þeg- ar saman fer frábær þekking, undan- bragðalaus vandvirkni og kröfuharka til sjálfs sín, listfengi og orðkynngi sem aldrei slær undan erfiðleikum, aldrei bjargast við það næstbezta. Við sem höfum átt því láni að fagna að hafa af Jóni Helgasyni náin kynni, eigum honum meira að þakka en hér verður tjáð. En vinir hans og aðdáendur eru miklu fleiri en þeir sem nokkru sinni hafa skipt við hann orðum. Og því veit ég að margir munu liugsa hlýtt til lians á þessum degi, óska honum alls gengis og þá ekki sízt þess, sem hann mun meta mest, að hann megi enn um langa hríð halda upp því merki sem hann hefur borið með þvílíkum sóma. 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.