Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 21
UM ÍSLENZKA LJÓÐLIST eru örnefnin voldug og sterk eins og kvæði Einars Benediktssonar: Helgrind- ur, Glóðafeykir, Skuggabjörg. Stundum angurmild eins og ljóð eftir Jóhann Jónsson: Heiðin há, Fjallið eina. En öll eru þau mótuð af því andlega viðhorfi sem gerir tungu skáldlega. Þess er vert og gott að minnast að fyrsta ljóðskáld íslendinga, „jafnaldrinn íslenzkra braga“, var enginn leirhaus né rímhnoðari, heldur eitt af stórskáld- um heimsins sem bar út „úr orðhofi mærðar timbur, máli laufgað“. Það var hinn tröllaukni víkingur og bóndi Egill Skallagrímsson, einn af hátindum norrænnar menningar. Hversu mikill nýsköpuður tungunnar hann var sannast bezt af því, að hann leysti sitt eigið höfuð undan blóðöxi með spánnýjum bragarhætti — hinni hvítfyssandi runhendu: Beil fleinn floginn — I>á var friður loginn. Var álmur dreginn. Varð úlfur feginn. Stóðst fólkhagi við fjörlagi. Gall ýbogi að eggtogi. Hefði ekki þessi þúsund ára gamla vísa getað verið kveðin í dag — er ekki tónninn jafn kliðandi ferskur og í hinum tæru silfurlækjum sem hrynja niður Fljótshlíðina á snemmsumarmorgni? Egill var frutnherji íslenzkra hirðskálda. Hann lagði grundvöllinn að höfð- ingjadrápum þeim sem kallaðar hafa verið dróttkvæði og urðu, ásamt vað- máli, ein helzta útflutningsvara íslendinga í hálfa fjórðu öld. En inntak þess- arar ljóðategundar reyndist um of bundin „kóngsins mekt“: frjáls barátta fyrirrennarans upp á líf og dauða snerist brátt upp í andvana lofkesti eftir- komendanna. Dróttkvæðin urðu því æ torráðnari ofhlæðislist, þar sem líf tungunnar drukknaði í rímfjötruðu kenningaskrauti, enda eru þau löngu dauður bókstafur og ófrjó með öllu, öðruvísi en sem rannsóknarefni grúsk- ara. Enda er það einnig svo að þótt Egill gnæfi sem risi upp úr hirðskáldahópn- um, þá rís list hans hæst í því ljóðinu sem einna harmsælast hefur kveðið verið á okkar tungu — Sonatorreki: Mjög hefur Rán ryskt um mig: em eg ofsnauður að ástvinum. 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.