Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 27
UM ÍSLENZKA LJÓÐLIST Mér verður hörpunnar dæmi, þeirrar er á vegg hvolfir stjórnarlaus og strengja — stillarinn er frá fallinn: fellur á sót og sorti — saknar mans úr ranni. Svo kveður mann hver er mornar mæddur í raunum sínum. En því hef ég yfir kvæðið allt að mér sýnist það eitt dýrasta tákn íslenzkrar ljóðmenningar, þar sem það flýgur eins og eldibrandur upp úr myrkri þjak- aðrar þjóðar. með allan trega hennar ymjandi í hverju orði. Það virðist hafa alla þá kosti sem ljóð mega prýða: þó snið þess sé dróttkvætt er það nær órímað og gætt frjálsri hrynjandi eddunnar, orðaval og málblær eru þess- háttar að vart verður á fegurra kosið, líkingarnar svo sterkar að örlög dauðra hluta verða lifandi harmleikur og mannlegur. Hærra getur Ijóð naumast risið. 6 Eftir siðaskipti hefst svartasta niðurlægingarthnabil þjóðarinnar undir fargi danskra kúgunarvalda. Kemur þetta nær átakanlega fram í vísu Þórðar á Strjúgi: Yndis nær á grund andar fjárins rógsband, henda þeir saman heims mund, handar grafa upp sand. Blindar margan blekkt lund, blandast síðan vegsgrand. — Reyndar verður stutt stund að standa náir ísland. Hátturinn er geysidýr, enda er flugið ekki lengur frjálst: hin rismikla sjálfs- vitund hniprar sig hér saman í þröngum stakki formsins eins og snigill í skel — aðeins tvær síðustu ljóðlínurnar brjótast út úr skelinni eins og neyðaróp: reyndar verður stutt stund að standa náir ísland. Á þessari tíð örvæntingarinnar fór það líka svo að allur þorri kveðskapar- ins snerist upp í sálmahnoð og rímnastagl. Þó gnæfa tveir klerkar upp úr flatneskjunni — þeir séra Einar í Eydölum og séra Hallgrímur Pétursson. Sumar vísurnar í Vöggukvæði séra Einars eru frábærar að látleysi og 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.