Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 50
TIMARIT MALS OG MENNINGAR hættina, en báðir spreyttu þeir sig síðan á að yrkja kvæðið. I kvæðinu er svo lauslega drepið á efni sagna, að ekki verður af því ráðið, hvort þær sögur voru ritaðar eða ekki. En þegar þess er gætt, að Islendingar voru þá farnir að rita slíkar sögur og áhrifa þeirra tekur að gæta í Noregi og Dan- mörku nokkru síðar, þá er það síður en svo ólíklegt, að Hallur hafi tekið með sér skráðar sögur. I upphafi kvæðisins kemur það fram, hve ágætt skemmtiefni hetjusögur hafa þótt: „Skyldur að skemmta, þyki ég skötn- um vera.“ í Háttalykli er drepið á efni eftirtaldra sagna: Sigurðar sögu Fáfnisbana, Jörmunrekks sögu, Helga sögu hvassa, Ragnars sögu loðbrókar og sona hans, Svipdags sögu, Hag- barðs sögu, Friðleifs sögu, Ála sögu, Fróða sögu, Helga sögu Hálfdanar- sonar, Haralds sögu hUditannar, Hrings sögu, Hjaðninga þátt, Hróljs sögu kraka, Orvar-Odds sögu, Eiríks sögu, Gautreks sögu og Styrbjarnar þáttar sœnska. Auk þess er vikið að norskum konungum, sem íslending- um urðu að söguefni, allt frá Haraldi hárfagra, eins og þegar er getið. I kvæðinu kemur fyrir hugtakið „öðl- inga sögur“ um hina fornu konunga, en slíkar sögur eru nú venjulega nefndar fornaldarsögur. Sumar þess- ar sögur glötuðust snemma á íslandi og hafa varðveitzt að einhverju leyti í Danasögu Saxós, sem brátt verður vikið að. Efniskjarni þessara sagna flestra er ævaforn, en um slíkt var notað hugtakið „forn minni“. Hin fornu minni voru notuð á ýmsan hátt; þau urðu stundum myndlistar- mönnum að yrkisefni, og þau voru sífellt notuð af skáldum, sem ortu um þau kvæði eða viku að þeim í kenn- ingum og heitum. Slíkir sögukjarnar voru einnig notaðar af þeim, sem skemmtu með munnlegum sögum. Síðasta stigið er ritaða sagan. Þegar sögur á borð við Hrómundar sögu Gripssonar, eru kallaðar lygisögur, er í rauninni verið að viðurkenna skáld- skap höfundanna. Menn hafa ekki borið brigður á hinn forna sögu- kjarna, sem skrifað var um, heldur kemur fram í heitinu lygisaga skiln- ingur á því, að söguhöfundur hefur aukið mikið við hið forna minni frá eigin brjósti. Margar þær fornaldar- sögur, sem hér hafa varðveitzt, eru alllangar og ýtarlegar, enda hafa þær getað skemmt mönnum um langar stundir. Hins vegar voru sögur þær, sem Snorri ritar í Eddu um fornar hetjur, fremur stuttar. Þær eru þó ekki síður áhrifamiklar, en hins vegar voru þær verr fallnar til skeimntunar fyrir stuttleika sakir. 6 Um miðja 17. öld var skrásett sænskt þjóðkvæði, sem talið er hafa verið ort alllöngu fyrr. I kvæði þessu er fjallað urn þá Orm sterka Stórólfs- son og Ásbjörn prúða, eða Ormen 144
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.