Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Qupperneq 55
ÍSLENZKAR FORNSÖGUR ERLENDIS ast hafa verið þýddar úr latínu, en þó eru enn til nokkrar, sem bera það greinilega meS sér, aS þær eru þýddar úr engil-saxnesku, enda var mikiS um ensk áhrif á íslenka kristni framan af. Jón biskup hefur orSiS aS finna ein- hverja kristilega skemmtun í baráttu sinni gegn dönsum, og lestur helgra manna sagna í heimahúsum hefur ver- iS nærtækur staSgengill. Ahrif Jóns á íslenzka sagnaskemmtun eru því óbein. Tvennt var þaS, sem virSist hafa korniS íslenzkri sagnaskemnitun og sagnaritun á rekspöl. Annars veg- ar eru ritstörf fræSimanna sunnan- lands, þeirra Sæmundar og Ara, og hins vegar er nýbreytni tveggja sagnamanna vestanlands, Ingimundar Einarssonar og Hrólfs frá Skáhnar- nesi, sem ruddu sagnaskemmtuninni braut meS því aS rita skemmtisögur og lesa þær upp í fjölmennri brúS- kaupsveizlu. Þegar þessi undirstaSa hafSi veriS lögS, sá þjóSin um aS fullkomna verkiS. Sagnaskemmtun komst í tízku, og hinir fjölmörgu óþekktu höfundar sagnanna voru einkum aS fullnægja eftirspurn eftir góSu skemmtiefni. Islendingar sömdu einnig fræSirit um sögu sína og ann- arra þjóSa, en þau höfSu minna hlut- verki aS gegna, enda urSu þau ekki alþjóSareign fyrr en á síSustu manns- öldrum, og er þó vafasamt, aS svo sé enn. Sögurnar voru ekki einungis skapaSar handa þjóSinni, hitt má einnig til sanns vegar færa, aS þjóSin sé höfundur þeirra, því aS hún mun hafa ráSiS allmiklu um þaS, hvaS var ritaS og hvernig. Höfunda fornsagna vorra mun naumast hafa óraS fyrir því, hve langlíf verk þeirra urSu og hve víSa þau myndu berast. Og efa- laust hefSi Hrólfi frá Skálmarnesi veriS skemmt, ef hann hefSi vitaS, aS saga hans af Hrómundi Gripssyni myndi síSar verSa notuS til aS skemmta norskum konungi, og efni hennar notaS í færeyska, norska og danska dansa. [Ath. Kaflarnir úr ritum þeirra Saxós og Þjóðreks munks eru þýddir af Guðmundi Finn- bogasyni og birtir í bók hans: Islendingar. Eg hef á ýmsan hátt stuðzt við rit eftir þá Jón Þorkelsson, Jón Helgason, Einar 01. Sveinsson og Knut Liestöl, en þó hef ég lagt annan skilning en þeir á mörg atriði, og enginn má kunna þá um þær skoðanir, sem hér er haldið fram og brjóta í hág við kenningar þessara ágætu fræðimanna.] 149
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.