Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 61

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Page 61
BAI JU-YI* (772—846) Höfðingjabragur Roggnir og hnakkakertir hleyptu þeir jramhjá, Ijóminn aj gullnum reiSlygjunum lýsti upp veginn. Ej vegjarandinn spurSi hver vœri hér á ferS, var lionum svaraS: HirSmenn keisarans. ASalsmennirnir háru rauS klœSi, marskálkarnir linda úr purpura; mikiUátir kváSust þeir halda til fagnaSar; eins og vindhröS ský hárust þeir framhjá. Hverskyns kostmeti sveigSi horSin, glóaldin komin liandan yfir þúsund fjöll, villidýrabráS komin um óraveg. Þeir borSuSu sig rnetla og ánœgSa, þeir drukku sig reifa og hugdjarfa. Sama ár kom ekki dropi úr lojti sunnan vatna. Borgarbúar seldu sitt eigiS hold — sem nautpeningur vœri. SKÚLI MAGNÚSSON þýddi úr kinverskii. * Gamla stafsetningin: Pai Chu-yi (framborið’: bæ dzú i). 155

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.