Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fyrir réttvísinnar stóli skyldi Lauga frambera þaS, sem hún sjálf kunni skil á, og virtist sízt til of mikils mælzt, þar sem hún hafði byggt eitt herbergi meS Gunnu bæSi fyrir hlöSuævintýriS og síSar og allt til þessa dags, og mátti henni því vera gerla kunnugt um öll ástandsafbrigSi hennar líkama um viSkomandi tíma- bil. Hver merki sá hún þess, aS her- bergisnautur hennar hafSi gengiS meS barni ? Hver voru merki þess, hve hún þreknaSi, er líSa tók á vetur og vor? Hve miklu jók hún í mittis- strengi sína? Hver voru ótvíræS merki þess, er hún allt í einu slaknaSi um miSju? Þá gerist þetta undarlega í málinu, aS stúlkan, sem stóS aS kærunni og hleypti af stokkunum stórfelldustu réttarhöldunum, sem fram höfSu far- iS í byggSarlaginu, svo lengi sem sög- ur fóru af, hafSi engin svör fram aS færa viS þessum spurningum réttvís- innar. Hún sagSi aS vísu, aS sér hefSi sýnzt stelpan þrekna, en hún sá aldrei færilykkju í nokkru fati, og þó gekk Gunna í sömu fötunum bæSi fyrr og síSar. Og þegar allir hinir heimilis- manna lýstu því yfir undir eiSstiIboS frammi fyrir réttvísinnar stóli, aS hjá sér hefSu aldrei vaknaS grunsemdir, aS ákærS ungfrú gengi meS barni, þá varS þaS ekki þungt á vogarskálum, þótt einni stúlkukind, sem allir hér- aSsbúar vissu aS keppti viS Gunnu stallsystur sína um ástir einkasonar- ins á heimilinu, hefSi sýnzt eitthvaS, þar sem hún hafSi aldrei komiS auga á nokkurt mælanlegt teikn. En Lauga var ekki af baki dottin. Hún lét ekki vísa sér frá réttinum. Hún vissi þetta meS vissu. Þær höfSu veriS herbergisnautar hátt á fjórSa ár og fylgdust vel hvor meS annarrar högum. Lauga bauS réttvísinni eiS út á þaS, aS frá hlöSukvöldinu sæla og þar til í júlímánuSi næsta ár sýndi Gunna aldrei minnsta vott þess kven- lega sjúkleika, sem brá annars aldrei hnitmiSaSri reglu sinni. Þá stóS rétt- vísin á fætur og tilkynnti í gaman- semi, aS þaS mætti alveg eins dærna hana í tugthúsiS fyrir aS hafa á klæS- um eins og hverja aSra konu fyrir aS hafa ekki á klæSum. En þá hvessti Lauga brúnir og tilkynnti réttvísinni, aS hún gæti ósköp vel hætt viS aS segja þaS, sem hún ætlaSi aS fara aS segja. En sagt skyldi þaS á öSrum stöSum og þaS látiS meS fylgja, aS þetta hefSi réttvísin ekki viljaS heyra. Þá settist réttvísin aftur í stólinn sinn. HvaS hafSi hún þá fleira aS segj a ? Hún ætlaSi aS fara aS segja frá at- burSum hinnar miklu nætur, aSfara- nætur fyrsta fardags, næturinnar áS- ur en Sveinn dvergur kom meS allt sitt hafurtask aS Gesthúsum á leiS sinni aS Björgum. Og hvaS gerSist þessa nótt? 158
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.