Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 70
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ekki þótti líft í húsum inni öðrum en þeim, sem mestu þreki voru gæddir, og bárust kvalaóp um þveran dalinn og bergmáluðu frá báðum hlíðum. En svo var máttug náð guðs og kunnátta mannanna, að lífi sveinsins tókst að bjarga. Gengu miklar sögur um ná- lægar sveilir urn þá athöfn, er lær- leggur var skorinn og sagaður uppi undir nára, vaðið með hnífa inn í sjálft augað og lifandi hold saumað sarnan í kinnfillum. Og með guðs hjálp og góðra manna og margkunn- andi læknishanda gerðust þess allar horfur, að sveinninn, sem dauðinn þóttist hafa þrýst á innsigli sínu, mundi geta lífs notið, einfættur og einsýnn. En eitt er það að kalla dauðvona svein til lífs á ný, og annað hitt að komast til óvefengjanlegrar niður- stöðu um það, hverjum ber að greiða þann kostnað, sem af þeim tiltektum leiðir. Þegar Páll oddviti í Gesthúsum kom heim úr sláturför til kaupstaðar, beið hans bréf frá oddvita Dala- hrepps, þar sem með fylgdi reikning- ur yfir útlagðan kostnað við að bjarga lífi Finnboga Ulfarssonar frá Birkihlíð ásamt kröfu um, að sá reikningur væri greiddur af Ey.rar- hreppi, og vitjaði sá hreppur þessa ungmennis og tæki drenginn að sér til ráðstöfunar og forsjár. Nú var það hvort tveggja, að meðfylgjandi reikn- ingur var ofboðslega hár, og hitt þó enn verra, að þess voru engar líkur, að ungmenni þetta mundi nokkurn tíma verða þess megnugt að geta unn- ið fyrir sér, en fregnir bentu til þess, að svo magnaðs læknisdóms hefði það notið, að þess væri lítil von, að dauðinn kæmi af sjálfsdáðum til hjálpar fátæku sveitarfélagi. Það væri því harla ólíkt Páli í Gesthúsum að móttaka slíkan kross á það sveitarfé- lag, sem hafði falið honum forsjá sína, fyrr en í fulla hnefana. Hann reit því oddvita Dalahrepps með næsta pósti og færði þar óhrekjandi sönnur á, að Eyrarhreppur hefði eng- urn skyldum að gegna við nefndan svein, Finnboga Úlfarsson, þar sem foreldrar hans höfðu ekki dvalið í sveitinni lögákveðinn tíma til að afla sér þar sveitfestu og téður sveinn auk þess borinn í öðru byggðarlagi. Er þar skemmst frá að segja, að oddviti Dalahrepps reit nú annað embættis- bréf til oddvita Fljótahrepps, en það- an fluttu þau hjón til Birkihlíðar. Bréf fékk hann innan tveggja mánaða þar frá, þar sem oddviti Fljótahrepps tjáði með óhrekjandi rökum, að hans hreppur væri engum skyldum bund- inn við téð ungmenni. Ulfar Sveins- son og hans ektakvinna fluttu til hér- aðsins norðan úr Sléttuhreppi og höfðu aldrei unnið sér sveitfestu í Fljótahreppi, og nefndur Finnbogi var ekki borinn, er þau fluttu þaðan, og þess engin merki, að hans væri von. Nú var mál þetta orðið svo marg- 164
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.