Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Síða 83
THOR VILHJÁLMSSON Veröld sem var Þankar vegna sjálfsœvisögu Stefans Zweig I ITT kvöld í fyrravor, ég var á gangi með Mostafi skáldi frá Persíu og Nicanor Parra skáldi frá Chile, þrír rithöfundar, sinn úr hverri heimsálfunni. Ljósið kviknaði á götu- luktum breiðstrætanna og streymdi um hið nýja lauf trjánna, þetta var í Vínarborg þar sem Stefan Zweig fæddist og óx úr grasi. Nafn hans var skráð á hvítan vegginn á fimm hundr- uð ára gömlum veitingastað Griechen- beisl. Þar eru eiginhandarsýnishorn stórmenna sem höfðu keypt sér krús af staðarins góða öli, það kom svalt og gott úr kjallaranum því þarna tíðk- aðist ekki það skemmdarstarf að dæla ölinu í pípum upp úr kjallaranum og hleypa þannig ólgu í mjöðinn og spilla honum, gamlir þjónar sóttu inn- skeifir hverja krús um hin lúðu þrep niður í svalan kjallarann og dimman. Og mikilmennunum líkaði drukkur- inn vel og létu í té sýnishorn af rit- hönd sinni og nafnið var drifið á vegginn svo pílagrímurinn fengi þar nokkra tryggingu fyrir því að hér hefði eitt sinn setið W. Amadeus Mo- zart og Ludvig van Beethoven. Nöfn- in voru þétt, hvirfluðust í svörtum teiknum sínum um hvítt kalkið og þar á meðal stóð Stefan Zweig. Og þeir sem ekki vildu öl þeir gátu feng- ið svo dæmalaust ljúft Sandgruber- hvítvín sem er alveg örugg vörn gegn áróðri sértrúarflokka og pólitísks of- stækis — í svipinn, meðan músík þess lifir og geislarnir titra á borðdúknum eins og dögg að morgni. Við gengum á stéttinni fyrir fram- an Ríkisóperuna og fólkið reikaði í hægðum sínum og allt var gagntekið af kvöldlegum fyrirheitum vorsins. Mostafi frá Persíu sagði okkur að Zoroaster (sem við höfðum oftar heyrt kallaðan Zaraþústra) það þýddi bara maður sem á gulan úlf- alda. Og hann hefði kennt þjóð sinni að tigna sólina og ljósið. í Persíu þætti mörgum óhæfa að slökkva ljós, það er að segja ef þeir hafa ekki feng- ið rafmagnið og glatað erfðavenjun- um við það, þeir sem hafa Ijós á glasi eða á lampa þeir draga niður í því og 1ÍMARIT MÁLS OC MENNINCAR 177 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.