Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 89

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1959, Blaðsíða 89
VEROLD SEM VAR þátturinn er uin sjálfslýsingarmeist- ara: Drei Dichler ihres Lebens 1928, og segir frá Casanova, Stendhal og Tolstoj. Þetta er geysimikið og verð- mætt verk þar sem höfundurinn kann- ar sálardjúp snillinganna og reynir að gera sér grein fyrir því hvernig andi þeirra starfaði og þeim öflum sem brutust þar um. Síðan rak hvert verkið annað, þessi maður var sístarf- andi, skrifaði um 40 verk: ljóð, sög- ur, leikrit og sagnfræði. Ýmsar smá- sögur hans hafa verið þýddar á ís- lenzku, kunnust er Manntajl. Alla sína tíð hrærðist Stefan Zweig í heimi bóka. Hvergi talar hann um kynni við einhvern og einhvern bónda, götusópara, þvottakonu, að- stoðarbókara; hann ferðast meðal skálda, listamanna og menntamanna. Hvergi sér þess stað að hann hafi haft nein kynni af þeim sem eru kallaðir alþýða manna. Við fáum að vita hvernig Rodin vann og við fáum að skyggnast í handritasafnið hjá Zweig og sjá með honum hvernig prófark- irnar voru allar útkrotaðar hjá Bal- zac; en við setjumst aldrei á hekk í Pratergarðinum í Vín á sunnudegi og sjáum ekki gömlu konurnar sem sitja þar stundum og klípa með nögl- unum út úr brauðhleif til að kasta fyrir spörfugla, né mann sem stendur undir vélarhlíf bifreiðar með skrúf- lykil þegar styttir upp eftir regn, at- vinnuleysingja á kreppuárunum, eða erfiðismenn að taka tunnu af palli vörubifreiðar og heyrum ekki hvað þeir tala þegar þeir eru lausir við hel- vítis tunnuna. Okkur finnst kannski Stefan Zweig hafi einna helzt kynnzt við þannig fólk gegnum lestarglugga þegar hann leit út til að athuga eitt- hvað í sambandi við grein sem hann var að skrifa um hörmungar stríðs- ins 1914—18 og snarað hópunum inn í kvörn hugarins. Reyndar segir hann í kafla sjálfsævisögunnar sem fjallar um Sovétreisu á fyrsta áratugnum eftir byltinguna: „Hér mátti skynja meiri og almennari hlýleik en við átt- um að venjast, því heima fyrir náðum við aldrei til „fólksins“.“ ? 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.