Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Page 108

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Page 108
Tímarit Máls og menningar Halldóri Laxness hefur orðið æ hugleikn- ara meS árunum, og þaS er einnig eitt af helztu einkennum taóismans. (Taóistísk formúla til dæmis: „hinum vitra er allt jafn-kært“.) Uppruna þess í verki Halldórs mætti vel rekja til alþýð'legrar íslenzkrar afstöðu, og þannig birtist þaS líka í Ljós- víkingnum, aS vísu meS einhverjum taóist- ískum áherzlubreytingum. En í rauninni er þaS ekki þessi almenna tegund umburSar- lyndis sem einkennir persónuna X. ÞaS er togaS úr umburSarlyndi hennar þar til þaS merkir einkum hlutleysi, og siSferSilegt hlutleysi, og „siSblindu“. Fyrir þessari túlk- un umburSarlyndisins held ég sé ekki hægt aS bera Lao-tse. MeS góSri samvizku verS- ur ekki sagt aS í Tao-te-king sé boSuS sú „siSblinda" sem verSur eitt greinilegasta einkenni persónunnar X. Sú viSbót viS al- menna boSun umburSarlyndis samkvæmt alþýSlegri afstöSu og taóistískri kenningu sem hér kemur fram, gæti miklu frekar virzt sprottin af lífsvizku íslenzkra forn- sagna, eftir þeim skilningi sem Halldór Laxness hefur tileinkaS sér á seinni ár- um. Ég held aS þessi afbökun umburSarlynd- isins kunni aS vera merkilegasta atriSiS í mótunarsögu persónunnar X. ÞaS atriSi veldur því aS „taóisminn“ hverfur aS nokkru leyti í skuggann: hann heldur aS vísu áfram aS vera einn þáttur persónunn- ar, en þaS er eins og hann sé aSeins í bak- sýn. í raun og sannleika virSist persónan X þróast yfir í þaS aS verSa einkum og sér í lagi ímynd hins fræga íslenzka fatalisma, því aS eSlileg framlenging siSblindukenn- ingarinnar er undirgefni viS „örlögin“. Og þaS má vel bæta því viS aS á endanum er hægt aS skilja persónuna í heild sem túlk- un og vegsömun þess sem kalla mætti þjóS- söguna um hina „íslenzku skapger3“, þjóS- söguna um æSruleysi, jafnaSargeS, hófsemi Íslendingsíns, en hún er einkum sprottin upp úr mannshugsjón þeirra sem rituSu fs- lendingasögur fyrir 700 árum. ÞaS sem hér hefur veriS dregiS fram til skilgreiningar á persónunni X er þó aS lík- indum aSeins „efra lag“ hennar. Ætli hún eigi sér ekki einnig „neðra lag“ eSa óæSra; og ætli væri ekki ráSlegt aS einkenna þaS meS tilvísun til ákveSins „menningar-and- rúmslofts“ sem lengi hefur drottnaS yfir vötnum andans í höfuSborg fslands, og kemur meSal annars fram sem almennt af- skiptaleysi, kæruleysi, tortryggni sem oft er aSeins gervi innra öryggisleysis, og nokk- uS mikill skortur á andlegri forvitni, tak- markaSur áhugi á lífinu, en dulbúningur þessa fyrirbæris er hinn „mergsogni, lífs- þreylti gálgahúmör“ sem Þórbergur ÞórS- arson getur um, og „þá [þ. e. um 1910] eins og nú [þ. e. um 1940] fíflskaSi allt andlegt lífsloft höfuSstaSarins".1 Einkaskilgrein- ingu Lin Jútang á taóismanum sem Halldór Kiljan Laxness vitnar til í ritdómi um fíók- ina um veginn 1942, mætti einnig nota sem lýsingu á þessu reykvíska andrúmslofti: „... kæringarlaus rónaháttur, ruglandi og eySandi efasemdastefna, hlær spottandi aS öllum mannlegum fyrirtækjum og mis- heppnan allra mannlegra stofnana [...] og hefur yfirleitt illan bifur á öllum hugsjón- um, þó meir fyrir trúleysis sakir en þrótt- leysis". SíSustu aukasetningunni mætti þó líklega snúa viS, því aS þróttleysi ásamt andlegum forvitnisskorti mundi vera sérein- kenni Reykjavfkur sem menningarmiS- stöSvar. Ilér verSur haft fyrir satt aS „neðra lag“ persónunnar X sé sízt ógirnilegra til fróS- leiks en allir þættir hins „efra lags“. Þar í mundu birtast tengsl Halldórs Laxness viS fyrirbæri sem var aS vísu allfjarskylt hon- um, en liann gat þó ekki komizt undan, sökum þess aS þaS var hiS mengaSa „lífs- 1 Ojvitinn, önnur útgáfa, bls. 342. 218
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.