Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1965, Síða 118
Tímarit Máls og menningar stjórnarháttum skattlandanna, jafnt í hér- aði sem á landsmælikvarða. Höfundur hefSi þó ekki þurft annaS en taka eina borg til dæmis um þaS hvemig hinni nýju millistétt veittist færi á aS stjóma málefn- um sínurn, sýna örlæti sitt meS því aS geía borginni ýmis konar mannvirki og hefjast síSan til æSstu metorSa í öldungaráSinu í Róm eSa innan hersins. Þá hefSi lýsing hans á hnignun þriSju aldar sem hann síS- ar kemur aS öSlazt áþreifanlegra gildi. Þegar svo var komiS aS umboSsmenn keis- arans þurftu aS skipa nauSuga í embætti þá borgara sem áSur höfSu boSiS sig frí- viljugir fram var þorrinn lífsmáttur hins rómverska borgríkis. AS því leyti er sú staShæfing höfundar rétt aS orsakanna aS hnignun Rómaveldis sé einkum aS leita innan þess, en ekki utan. En hefSi þaS ekki getaS framlengt til- veru sína á grundvelli þeirra breyttu stjóm- arhátta sem Diocletianus og Constantinus sniSu því, ef holskeflur óþjóðanna hefðu ekki skollið á því öðru sinni í lok fjórðu aldar? Durant sniðgengur þessa spurningu með því að frásögn hans af uppruna og út- breiðslu kristindómsins heimtar meira rúm en svo að hann geti gert sögu keisaradæm- isins eftir daga Diocletianusar viðhlítandi skil. Hann telur kreppu þriðju aldar og endurreisn Diocletianusar sem hann kallar sósíaliska liafa riðið Rómaveldi að fullu. En felst ekki í þeirri staðhæfingu eins konar fyrirfram hugmynd um „hið eina og sanna" eðli Rómaveldis? Enginn vefengir að ríkis- afskipti Diacletianusar deyddu frelsi borg- arastéltarinnar sem þróaðist á tveim fyrstu öldum tímatals vors. En hvaðan kemur sagnfræðingnum heimild til að staðhæfa að Rómaveldi hafi þar með sungið sitt síð- asta? Dæmi Aust-rómverska ríkisins virð- ist fremur benda til þess að hinar ytri or- sakir — árásir óþjóðanna — hafi átt meiri þátt í hruni Vesturríkisins en höfundur telur. Sumir sagnfræðingar hika ekki við að fullyrða að Vesturríkið hafi verið „myrt“ af barbörunum og keisarinn í Kon- stantínopel hafi yfirgefið það í hendur þeirra. Þeir benda á, að fjórða öldin hafi að mörgu leyti markað nýtt inenningar- skeið, hrömunarhugtakið sé því afstætt og fái ekki staðizt að því er við kemur austur- hluta heimsveldisins. Durant afgreiðir því þetta vandamál helzti flausturslega og það er bagalegt að hann rekur ekki til neinnar hlítar þær efna- hagslegu breytingar sem lögðu gmndvöll að þjóðskipulagi formiðalda á Vesturlönd- um. Þessar breytingar gefa þó sennilega eina aðalskýringuna á því hvers vegna vest- urhluti Rómaveldis stóðst ekki ásókn ó- þjóðanna gagnstætt austurhlutanum, þar sem íbúar borganna höfðu alla tíð verið íleiri. Miðað' við þessa þætti sögunnar gerir Durant sögu kristindómsins of hátt undir höfði. Hún fær í sinn hlut um það bil fjórðung síðara bindis og Páll postuli þar af um 20 bls. Verður það að teljast helzti mikið örlæti með tilliti til þess að kristnin varð ekki ráðandi fyrr en undir lok þess tímabils sem um er f jallað. í þessum kafla gerir höfundur sig beran að nokkurri hlut- drægni, svo sem er hann segir að „ævi- saga Krists sé dýrlegasti þátturinn í sögu vestrænna manna.“ Þetta er persónuleg staðhæfing sem ókristinn maður ætti auð- velt með að vefengja. Frásögn höfundar af ævi Jesú ber þess merki að hann treystir um of á heimildargildi guðspjallanna. Hann tekur undir þá ályktun Alberts Schweitzers „að Markúsarguðspjall sé í megindráttum raunvemleg saga.“ Flestir ó- vilhallir gagnrýnendur em samt þeirrar skoðunar „að guðspjöllin leiði oss ekki inn á svið sögunnar, sögu raunverulegra at- burða. Þau hafa breytt Jesú í Krist," svo vitnað sé til orða Guigneberts. Durant hef- 228
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.