Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 20
Tímarit Máls og menningar þeim nýtízku leikritum erlendum sem verið er að sýna hér á leiksviðum, auk þess sem það á beint og brýnt erindi til íslendinga. 011 þau verk sem hér hefur verið greint frá koma við nánari ihugun í einn stað niður: hersetan er það sár sem blæðir úr í þeim öllum, hún og auðs- hyggjan sem þróazt hefur undir verndarvæng hennar. Þetta kemur enn skýrar í ljós þegar einstök verk verða skoðuð niður í kjölinn. Skáldin sjá hið þjóð- lega hvarvetna á undanhaldi.fjárgræðgi og spillingu vaða uppi, óttast leyntog ljóst um framtíð íslendinga. Þjóðin er í voða stödd: það er viðvörunarhróp allra þessara rithöfunda til samtíðarinnar, og þeir sem harðastir eru skora á þjóðina að rísa upp. 3 Form skáldskapar hefur mjög verið til umræðu undanfarna áratugi. Með byltingarbókmenntunum á þriðja og fjórða tugi aldarinnar fylgdi krafa um nýtt form. Hún lá í verkum skáldanna, leiddi beinlínis af breyttu þjóðfélags- legu inntaki, eins og öll sönn endurnýjun forms einatt gerir. Hún fylgdi Bréfi til Láru, Vefaranum, Kvæðakverinu og hverju verki Halldórs af öðru, fylgdi kvæðum Steins Steinars. Ég neita ekki að hafa átt hlut að því að blása að glóðum þessarar endurnýjunar formsins eða fagna henni og útlista nauðsyn hennar á þeim árum, leil svo á að samfara byltingu í atvinnulífi og verklegri menningu hlyti að verða brcyting á máli og skáldskap. Og meðan abstrakt list sætli hörðustu ofsóknum á fyrstu árum sínum börðumst við fyrir henni ásamt frelsi Iistamanna til að tjá sig í hvaða formi sem er, og þarf ekki annað en fletta Tímariti Máls og menningar til að sannfærast um þá hhiti. Seinna leiddi þessi eðlilega endurnýjung út í formdýrkun og formdekur, bæði hjá ýmsum myndlistarmönnum og svonefndum atómskáldum, sérílagi fyrir erlend áhrif, studd af Halldóri Laxness og Steini Steinarr, en eftir því sem þessi skáld fundu betur vald sitt á forminu þótti þeim valdið sætt og léku sér með það, þar til það tók að leggja fjötra á þá sjálfa. Alúðleg vöndun forms og stíls og máls eru að sjálfsögðu höfuðkostir með- an hún er í þágu sköpunarverksins. Eins og Halldór Kiljan hefur réttilega tekið fram verða skáld og aðrir listamenn að eiga formvilja, þrá og löngun til að gefa efnivið sínum listrænt mót. Ádeila, þótt gerð sé af góðum hug, missir marks ef hún er án einbeitingar formsins, ef ekki er broddur á neinu, engin setning ydd, ekki viðleitni til skáldlegs viðhorfs, ekki listræn sjón á hlutina, ekki sjálfstæð mótun persóna, ekki nógu sterkur vilji eða geta til að skapa úr efninu listræna heild. Áhrif Þorsteins Erlingssonar urðu til að 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.