Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 70

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 70
Tímarit Máls og menningar um. Kallinn stendur við stýrið, gleiður með poka aftan fyrir í buxunum og hvessir augun gegnum hverfirúSuna. Allt í einu leggur hann stýrinu hart í stjór, slær af. Hann opnar hliSargluggann, skimar út. Landþemurnar varpa rauSu og grænu út í ofsann. Er eitthvaS aS? ÞaS hefur kannske veriS missýning, segir hann. ÞaS var eins og bjarmaSi fyrir einhverju hér á stjómborSa, líkast rakettu væri skotiS. Hann snýr bátnum uppí, lætur hann malla í kvikuna. ÞaS væri ekkert undarlegt þó eitthvaS kæmi fyrir í þessum helvítis látum. Hann mundi ekki eftir öllu verra sjóveSri og var þó búinn aS slarka þau mörg. Hann fær vélstjóranum stýriS í hendur, opnar fyrir tækiS og stillir á neyS- arbylgju. ÞaS er eins og tækiS ætli aS springa utan af þrýstingnum. ÞaS brakar marrar og brestur. Og svo kemur þaS. Bátar og skip eru beSin aS svipast um eftir M/B Sæfara. Hann hafSi sent frá sér hj álparbeiSni, síSan ekki söguna meir. MaSur finnur þetta orSiS á sér, segir kallinn. ÞaS er eins og hvíslaS sé í eyra manns. Þeir drífa sig í gallann, binda hatt undir kverk og eru til í allt. Allt í einu birtir umhverfis þá. Flugeldi er skotiS upp beint í stefnu. Hann fer boglaga braut yfir þeim, lýsir upp myrkriS og fellur skammt frá þeim í úfiS hafiS meS snöggu hvæsi. Allir framá! Hann kveikir á kastaranum, leitar á bæSi borS og í hringlaga glampanum sjá þeir bátinn beint í stefnu. AnnaS veifiS ber hann hátt viS himinn, hitt veifiS týnist hann milli falda og þaS brimar á honum eins og skeri. Klárir! Skrúfan sker áfram. Þeir raSa sér út viS borSstokkinn, einbeittir menn í gulum sjóstökkum. Ég læt hann reka á okkur, segir kallinn. AnnaS er ekki vogandi. Þeir greina höfuS mannanna og herSar undir þakinu, föl andlit og annar- leg. Þeir eru þrír, formaSurinn og tveir hásetar, vélstjórann og kokkinn vant- ar. FormaSurinn sjóhrakti er daufur og vonleysislegur. Hann drúpir höfSi og stórar hendur eiga sér hvergi athvarf. ÞaS er velkomiS aS leita betur, segir kallinn. Ég er hræddur um þaS sé ekki til neins, Sæmi minn. Þeir eru ekki ofan sjávar. Hann hvíslar þetta og gefur öSrum hásetanum auga um leiS. En hann hefur heyrt þaS. Þetta er ungur maSur. 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.