Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 79

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 79
Tíu á HöjSanum Um nóttina þegar allir voru lagztir fyrir, hrotusónatan í algleymingi, vakir Karl Jóhann einn og starir í flöktandi kabyssubjarmann á gólfinu. OrS stúlk- unnar um kvöldið sátu í honum. Hann er hissa á sjálfum sér, jafnvel gramur. Var hann að verða einhver bölvuS veimiltíta, hann sem hafSi siglt um öll heimsins höf, gist tugi hafnarborga, legiS meS gleSikonum af öllum Iitar- háttum? Lét hann eina sveitastelpu, hjásvæfu nokkurra landlegunátta valda sér andvöku? HvaS var aS gerast innra meS honum? Hvernig sem hann reyndi aS brynja sig, skríSa inn í skel sína, brast hún. ÞaS var svo einkennilegt eftir öll þessi ár síSan hann hleypti heimdraganum. aS hitta fyrir óspillta stúlku, sem segir honum eftir stutta samveru, aS hún sé kona ekki ein, og elski hann. ÁSur voru þaS aSeins peningar, pundin, dollararnir, mörkin, rúblurnar, köld viSskifti, engin ást, engin hlýja. Hann vissi ekki hvort bar aS hryggjast eSa gleSjast. GleSjast? Hvernig gat hann glaSzt? HvaS hafSi hann aS bjóSa? Hann sem hafSi látiS hverjum degi nægja sína þjáning, eignalaus landshornamaSur. Hann hafSi ekki sofnaS þegar lagt var aftur úr höfn. 11 Dagarnir HSa meS harSri sjósókn, saltir og svefnvana, og hugurinn á ekki rúm fyrir annaS en net, þorsk og grjót. Jafnvel þessa fáu svefntíma meSan keyrt er til lands, standa þeir í stífri úrgreiSslu, tosa aftur netum og grjóti, sem ekki sér fyrir endann á. Og þegar þeir vakna, herjar þreytan hverja taug, hvern vöSva. Og áfram þokast gangan, áfram vestur meS söndunum og flotinn eltir. Gullinu er mokaS upp, en þaS sér ekki högg á vatni. Dýptarmælarnir sýna þykkan kökkinn undir, eins og dökkt ský, sem þekur botninn. Dag frá degi lengjast stímin og sumir eru farnir aS landa í næstu höfn. Einn dag þegar Eyjarnar eru eins og heygaltar í bláu kvöldinu, lætur sá gamli draga allt í bátinn. ÞaS kom kurr í strákana, því hann var nógur, þrjúhundruS í trossu og krapiS undir. HvaS átti þetta aS þýSa? 0, ætli hann sé ekki fariS aS langa á Heimabankann, sagSi stýrsi. Þeir eru aldrei í rónni hér ef þeir ná ekki háttum heima. ViS komumst á bíó í kvöld, drengir. En þeir kæra sig ekkert um bíó. Meiri fisk! 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.