Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 81

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 81
Tíii á Höjðanum Hann leit flóttalega í kringum sig. Þetta er ekki leyfilegt, sagði hann. En af því að það ert þú og ég hef ekki reynt þig að neinu misjöfnu, geri ég það. Ókei! Hún var háttuð. Ég frétti dálítið um þig sagði hún. Jæja, sagði hann. Hvað var það? Það leynir sér heldur ekki. Þú ert drukkinn. 0, ekki til skaða. Hún hafði haldið hann væri hættur. Hann var hættur. Það er að sjá. Stendur varla á fótunum. Augu hennar voru kuldablá í myrkrinu. Það er bezt ég fari, sagði hann. Til hvers varstu að koma? Tala við þig, sagði hann. Ekki meira. Hann fór úr jakkanum og lagðist fyrir framan liana. Augu hennar höfðu þiðnað og hendur hennar struku hár hans. Hún hafði saknað hans. Jæja, sagði hann. Gerðirðu það. Já, svo sannarlega. Hún hafði aldrei saknað neins fyrr en nú síðan móðir hennar dó. Augu hennar könnuðu hann. Hún hafði farið til læknis. Hvað söng í þeim fýr? Ég á von á barni í haust, sagði hún. Það var óværð á stúlkunni í kojunni gegnt þeim. Hún kiðaði sér óþreyju- full í sænginni og andvarpaði. Hún var nýkomin. Þau töluðu hljóðlega saman og horfðust í augu þar til hún var farin að hrjóta. Aumingja stelpan. Það vill enginn vera með henni. Þó er þetta bezta skinn. Hún verður þá ekki ólétt, sagði hann. Ótrúlegt. Nema þá af gegnumtrekk, sagði hann. Þær urðu það kellingarnar fyrir austan. 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.