Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 86
Tímarit Máls og menningar Páskamorgunninn læddist undan kafþykkum himni og leit verk næturinnar spurnaraugum. Hvað á að gera við allan þennan fisk, komin hátíð? En nóttin svaraði aðeins þögul og glottandi yfir slepjulegum kösum, sem stækkuðu eins og valkestir, og fleytti fleiri bátum á skammdekki inn á höfn- ina. Þegar Karl Jóhann kom í herbergið, var stúlkan enn í fiski, en stalla hennar lá fyrir. Hún hafði skorið sig, orðið að hætta vinnu og var með reif- aða höndina. Það verður unnið nieðan nokkur stendur uppi, sagði hún og bar sig illa. Nú yrði hún frá í heila viku og þessi ósköp að gera. Hann sagði hún mætti vera fegin. Nú gæti hún haft það huggulegt, legið í bólinu á kaupi. Hann sá móta fyrir henni undir ábreiðunni í slikju morgunsins og augu bennar eltu hann um herbergið. Það er bezt ég hundskist. Skilaðu kveðju. Liggur þér nokkuð á, sagði hún. Það er ekki svo langt í kaffi. Hún var alls ekki svo ljót og brjóstin undir ábreiðunni hvít með bláum hríslum. Stúlkan myndi ekki koma fyrr en í kaffinu. Það yrði löng bið. Hann fann þörfina ólga í sér. Þú gætir ballað þér, sagði hún og benti ávölum fæti undan ábreiðunni að auðu kojunni. Hann settist hjá henni og fór um hana höndum. Hún kippti sér undan upp að þilinu, en það varð til þess hann fékk meira rúm og notaði sér það þó hún maldaði í móinn. Hvað heldurðu að hún segi? Hún myndi aldrei komast að því, sagði hann. Nema þú kjaftaðir. Viðnáni hennar æsti hann. Hann hafði fundið likama hennar. Hatin var holdugur og blóntlegur. Þetta hafði verið löng törn og hún var í náttkjól einum fata. Nei, sagði hún. Þú mátt það ekki. En náttkjóllinn veitti henni ekkert skjól. Eitt snöggt handtak og hún var berskj ölduð. Hann hafði víst sofnað og sofið lengi, þvi þegar hann opnaði augun stóð hún yfir þeim. Hann vissi ekki hve lengi hún hafði staðið þannig, en dagur var löngu 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.