Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 87

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Qupperneq 87
Tíu á Höfðunum upprunninn og þegar hann leit augu hennar hörð og kuldablá, vissi hann að öllu var lokið milli þeirra. Stúlkan hjá honum hafði dregið ábreiðuna yfir sakbitið andlitið og snökt hennar skar hlustir. Hann hafði enga afsökun, reyndi hana ekki, vitandi þess hún yrði ekki tekin til greina, klæddi sig þögull. Hún stóð út við gluggann á meðan og sneri í hann baki. Hann gekk til hennar, lagði um hana hendur. Hún snerist snöggt við, líkt og undan biti. Hvernig dirfist þú að snerta mig? Það er víst nokkuð djörf vogun, sagði hann. Farðu! næstum æpti hún. Farðu áður en ég gubba! Hún sneri sér aftur að glugganum og herðar hennar skulfu í gráu form- leysi morgunsins. 16 Svo líður vika. Mesta hrotan er gengin hjá. Menn eru farnir að anda, líta upp úr úrgreiðslu og grjóti og virða fyrir sér vorblátt hafið. Jafnvel kallinn sezt fram á rúff og spaugar. Það er orðið blessunarlega stutt í lokin. Hlý maígolan leikur um sæbarða vanga eins og spil mjúkra fingra. A landleiðinni þegar ekki þurfti að leysa af, lögðust þeir fram á kappa, létu sólina lauga sig og bollalögðu hvernig hýrunni skyldi varið. Einn ætlaði að kaupa sér bíl, annar þurfti að borga víxil, þriðji ætlaði að leggja hana inn í banka. Hvað ætlaði stýrsi að gera við sína? 0, ætli hún fari ekki þessa sömu leið, ef nokkuð er þá eftir. Nokkuð eftir, sagði Anton. Þetta er andskotann ekkert, sem maður hefur eytt. Hefurðu bókhald yfir það? spurði stýrsi. Nei, það hafði Anton ekki. Það má þykja gott ef við sleppum héðan, sagði stýrsi. Annars kemur það í ljós þegar gert verður upp. Um kvöldið þegar þeir komu að, sagði kallinn þeir mættu sofa rólegir í nótt það tæki því ekki að vitja um daglega nema eitthvað lifnaði yfir honum í strauminn. Annars var kominn sá tími að hann færi að kveðja blessaður og þá var ekki um annað að ræða en kippa draslinu í land. 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.