Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 101

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Page 101
Jetzt kommt er schon. Und jetzt das Ganze schwenkt! Der Mench denkt, Gott lenkt. Keine Red davon! Und hevor das Jahr war abgefahren Lernte ich sie schlucken meine Medizin. Eftirtektarverð er líkingin í seinustu liendingunni, tekin af fyrirbrigði, sem hver einasti maður þekkir af eigin raun. Að verða að kingja meðalinu sínu. Þýðingar- límið er svona: Enn af þaki fugl tísti: Draumarugl! Innan árs þú einnig dansar með, sem ein af hinum í marsi verður séð og syngur þínum sæla róm: „senn finn ég tón“. En brátt er takti breytt. Börn Guðs ráða ei neitt, næstum allir fá sinn dóm. Og langt var ekki á árið liðið þá lærði ég að súpa kaleik þenna. Burtséð frá því dómadagshnoði, sem þctta er, hlýtur að vera fróðlegt að bera saman seinustu hendinguna við frumtext- ann — tilvísunin til þess alþekkta er horfin í staðinn kominn kaleikur úr síðasta lagi fyrir fréttir. Seinna í þessu erkihnoði, sem þýðingin gerir úr dýrlegum skáldskap segir: Þó fundu þeir er horfðu um öxl til baka að hundaþúfan var þeim nógu há. Og mætti þetta vera yfirskriftin yfir þýð- ingunni og raunar sýningunni í heild. Það verður að leljast alvarlegt tilræði við ung- an mann, sem líklega gerir sér enga grein fyrir hvað hann er að leggja út í að etja hon- uin fram til svo vonlausra verka. I sannleika er mér ekki kunnugt um nokkurt land í veröldinni þar sem ekki mundi fara fram víðtæk opinber rannsókn á stjórn og starfs- Hörmulegt slys eða farsótt? háttum þjóðleikhúss þar sem starfskraft- arnir eru samtaka um að láta hafa sig í að fara jafn hraksmánarlega með móðurmál sitt og hér hefur gerzt. Það er eitthvað meira en lítið bogið við þá stofnun þar sem listamönnunum í heild er ekki annara um listamannsheiður sinn en svo, að þeir veðji honum þvingaðir eða óþvingaðir á það hættuspil að áróðurinn geti barið því inn í fólk, að hraksmánarlegur subbuskap- ur sé snilldin uppmáluð. Slíkt verður alla tíð nokkur áhætta jafnvel þó hver einasti leikari hefði dagblað á sínum snærum til að hlaða lofi á ósómann. Ef Þjóðleikhúsið vill bjarga því sem eftir er af heiðri sínum á það umsvifalaust að hætta sýningum á þessu skrípi. Fá til hæf- an þýðanda að ganga frá nýrri þýðingu og gefa honum nægan tíma. Við erum svo heppin að eiga frábæran þýðanda, sem sýnt hefur það að hann mundi vera fær um að leysa þetta verk af hendi. Hann heitir Geir Kristjánsson. Síðan ætti að leita ráða hjá leikhúsi Brechts í Austur-Berlín um nýja uppsetningu á verkinu, sem unnin yrði á nægum tíma og af skynsamlegu viti. (Greinin birtist upphaflega í Frjálsri þjóð, 6. jan. sl. Endurprentuð hér dálítið stytt og breytt.) Eftirmáli Skömmu eftir að þessi grein birtist í vikublaðinu Frjálsri þjóð birti dagblaðið Þjóðviljinn bréf frá ungum bókmennta- rnanni, sem er við framhaldsnám í Austur- Berlín, Þorsteini Þorsteinssyni. Þorsteinn hefur sérstaklega kynnt sér verk Brechts. Tilefni bréfsins voru þau blaðaskrif og þær yfirlýsingar, sem leikstjórinn, Fimer, og 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.