Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1966, Blaðsíða 102
Tímarit Mils og menningar Þjóðleikhússtjóri höfðu látið frá sér fara og drepið er á í greininni hér að framan. Allt það sem við kemur túlkun Firners á hugmyndum Brechts fellur mjög í sama far- veg og það sem segir í þessari grein. Ann- að og alvarlegra mál varð þó ljóst af þessu bréfi. Fullyrðingar Firners þessa um það að hann hefði áður sviðsett verk Brechts í Bonn og Vínarborg reyndust ekki haldbetri en það, að hið áreiðanlega heimildasafn í A-Berlín um hvaðeina, sem verkum Brechts viðkemur greinir ekki frá því að þessar sýningar, sem Firner státar af (vœnt- anlega til að réttlæta ráðningu sína til verksins hér) haji nokkurn tíma jariS /ram. Undanfarin ár hefur Þjóðleikhúsið jafn- an vikið sér undan þeirri sjálfsögðu skyldu að sýna verk þessa öndvegishöfundar aldar- innar á þeirri forsendu að leikstjóri með þekkingu á verkum hans hafi ekki fundizt. Ýmsum þótti þetta raunar merkileg vísindi þar sem einn af efnilegustu leikhúsmönn- um þessa lands hefur einmitt sérlega kynnt sér leikmáta og verk Brechts — en látum það vera þó hann væri álitinn pólitískt hættulegur og því opinberlega ekki látinn vera til! Þannig gerist það, að stjórnandi opin- berrar stofnunar, sem þurfa ætti að njóta virðingar þegnanna engu síður en f jármuna þeirra, hefur með æmum tilkostnaði dregið hingað úr fjarlægu landi fimamenni þetta, sem ekki einungis reynist ónýtur starfs- kraftur heldur einnig er staðinn að fávís- legri lygi. Sannleikurinn er síðan leiddur í ljós studdur óyggjandi rökum. Frá stofnun- arinnar hendi kemur engin skýring — ekki svo mikið sem tíst. Og loks er eins og ekk- ert hafi gerzt, sagði skáldið forðum. Þann- ig er traustið á miskunnsemi þagnarinnar að því er virðist takmarkalaust. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.