Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 8

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 8
Tímarit Máls og menningar arins fá í sinn hlut meiri og stöðugri auglýsingu og lýðhylli, eftir ]iví sneyðist um slíkt meðal hinna ,,út- völdu“ valdhafa. Þannig draga aukn- ar vinsældir skemmtistjarnanna úr þjóðfélagslegum sýnileik hinna „út- völdu“ eða öllu fremur mætti orða það svo, að almenningur sjái hina „útvöldu“ einungis í því ljósi, sem leikur um það frægðarfólk, sem skemmtir og styttir mönnum stundir — ellegar vekur þá andstyggð, eftir því sem hver vill hafa hverju sinni. Vöntun á traustum siðfræðilegum hakhjalli gerir allan fjöldann opinn fyrir áhrifum frá heimi auglýsinga- og skemmtanaiðnaðarins. Þar kem- ur að slík umbylting á gildum og mati, sem yfir menn veltur, framkall- ar hjá þeim sjálfbyrgingshátt kald- rifjaðrar sérhyggju, eins konar Machiavellisma í vasahroti. Þannig lærist mönnum að njóta þess, að hin- ir ríku eigi sér forréttindi og hinir sviðsfrægu næturlíf. Þó er enn að finna eitt handarískt gildi, sem ekki hefur hnignað að marki: gildi peninga og þeirra hluta, sem fyrir þá fást, — jafnvel á verð- bólgutímum virðast þeir álíka traust- ir og varanlegir og harðasta stál. „Ég hef verið rík og ég hef verið fátæk,“ er haft eftir Sophie Tucker, „og trúið mér, það er betra að vera rikur.“ (í- vitnun í Time, 16. nóvember 1953). Eftir því sem öðrum gildum hnignar breytist spurning Randaríkjamanns- ins: „Er nokkuð sem ekki fæst fyrir peninga, ef rétt er á haldið?“ í „Hversu margir þeirra hluta, sem ekki fást keyptir fyrir peninga, eru meira metnir og eftirsóttir en þeir, sem fást fyrir peninga?“ Peningar verða þannig eini ótvíræði mæli- kvarðinn á það, hvað nefna ber vel- gengni í lífinu, og slík velgengni er ennþá alls ráðandi gildi við mat á mönnum í bandarísku þjóðfélagi. Svo lengi sem fjármunamælikvarð- inn er við lýði nýtur hinn fjársterki maður virðingar, og skiptir þá engu máli, hvernig hann hefur komizt yfir fjármuni sína. Það er sagt, að millj- ón dollarar hylji mergð synda. Það er ekki einungis, að menn girnist peninga, sjálfur mælikvarði manna á gildi lífsins er af peningum kominn. í þjóðfélagi, þar sem fjárplógsmað- urinn á enga eiginlega keppinauta um heiður og orðstír,fær orðið „hag- kvæmur“ merkinguna „gagnlegur í eigin þágu“ og „heilbrigð skynsemi" merkinguna ,„hæfileiki sem hjálpar mönnum til að komast áfram á fjár- málasviðinu“. Eftirsókn eftir fjár- hagslegum ávinningi er hið knýjandi, áleitna gildi, sem öll önnur gildi hljóta að blikna fyrir, svo að menn missa auðveldlega sjónar á öllu sið- gæði í ásókn sinni eftir auðteknum gróða. Drjúgur skerfur bandarískrar spill- ingar er einfaldlega hluti af hinni gamalkunnu viðleitni að verða ríkur 310
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.