Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 9
Siðleysi velgengninnar og síðan ríkari. En nú á dögum er hinn samfélagslegi vettvangur auðg- unarhvatarinnar allur annar en fyrr- um. Þegar efnahagslegar og stjórn- málalegar stofnanir voru smáar og dreifðar — eins og til að mynda á dögum Jeffersons — var enginn þess megnugur að braska með almannafé í eigin þágu svo að nokkru næmi. En þegar slíkar stofnanir eru í senn sam- tengdar og umfangsmiklar eins og nú er, gefa þær mönnum yfrin tækifæri til að maka krókinn. Siðleysi velgengninnar er þó ekki fremur bundið við stjórnarskrifstof- ur en kaupsýslustofnanir. Stjórnmála- menn eru því aðeins örlátir á fjár- hagsleg fríðindi, að fjármálamenn séu fúsir að veita þeim viðtöku. Og fjármálamenn leita þvi aðeins eftir pólitískum fríðindum, að til séu stjórnmálamenn, sem geti veitt þau. Að vísu lenda athafnir stjórnmála- mannanna oftar í sviðsljósi frétta- mannsins, en það er mjög að von- um. Almenningur gerir ákveðnar kröfur til opinberra starfsmanna og verður því fyrir vonbrigðum, ef út af bregður. Kaupsýslumenn eru hvort sem er taldir skara eld að sinni köku, og ef þeim tekst að halda öllu á þurru lögfræðilega séð, eru Bandaríkj amenn fúsir að heiðra skálkinn. En í þjóð- félagi, sem er jafn gegnsósað af kaup- sýsluhraski og Bandaríkin, taka starfsaðferðir kaupsýslunnar einnig til stjórnsýslunnar, ekki sízt þegar haft er í huga, hversu margir kaup- sýslumenn eru sjálfir stjórnmála- menn. Hversu margir myndu þeir framkvæmdastjórar á stjórnarskrif- stofum, sem kærðu sig um að berjast fyrir setningu laga, sem krefðust ná- kvæms opinbers uppgjörs og endur- skoðunar á samningum um fram- kvæmdir og á „kostnaðarreikning- um“? Háir skattar hafa leitt til leyni- samninga milli stórra fyrirtækja og starfsmanna í háum opinberum emb- ættum. Það eru til margar hugvit- samlegar leiðir til að sniðganga skattalögin, og neyzlukvarðar margra peningamanna eru fremur ákvarðað- ir af flóknum kostnaðarreikningum en launum einum saman. Það er með skattalöein og reglugerðir á stríðs- tímum eins og vínbann, að þau eru án stuðnings í traustri viðskiptahefð. Það er að vísu ólöglegt að brjóta slík lög, en talið snjallt að komast upp með það. Lög sem ekki eru í tengsl- um við siðgæðishefðir bjóða heim afbrotum og stuðla að myndun and- siðgæðislegra viðhorfa. Þjóðfélag sem í augum þegna sinna í áhrifastöðum og í millistétt er fyrst og fremst net snjallra fjárplógs- aðgerða, skapar ekki menn með innri siðgæðisvitund; þjóðfélag sem grund- vallast á sjónarmiðum einkagróðans, skapar ekki samvizkusama menn. Þjóðfélag sem miðar „velgengni“ við dugnað til fjáröflunar og kallar vanhæfni til slíks löst allra lasta og 311
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.