Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 11

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 11
einstaklinganna er fórnað á markaði, þar sem verzlað er með persónuleika í því skyni að stuðla að persónulegri velgengni. Sá sem vill „komast áfram“ verður án afláts að sannfæra aðra og einnig sjálfan sig um, að hann sé ann- að en hann er, þar sem ferill hans veltur á því, að hann fái inngöngu í klíkurnar, en þar koma oft aðrar á- stæður til greina en hæfni og sérstak- ur dugnaður. Valdaklíkur Bandaríkjanna stað- hæfa með stolti, að meðlimir þeirra hafi hafizt til vegs og virðingar fyrir eigin tilverknað einvörðungu. Það er só ímynd, sem þær gera sér af eigin ágæti, sú þjóðsaga, sem þær dreifa þvert og endilangt um sjálfa sig. Vin- sælar smásögur um feril einstakra manna eru taldar vel fallnar til að sanna slíka staðhæfingu á almennum vettvangi; fræðileg sönnun er talin hvíla á tölfræðilegum athugunum, sem fengið hafa á sig eins konar helgiblæ, þar sem sýnt er fram á að tiltölulega margir menn í hinum æðstu embættum og áhrifastöðum séu synir lágstéttamanna. Mikilvæg- ara en fjöldi láglaunamannasona í valdastöðum er þó, hvað hefur ráðið því, að þeir hafa yfirleitt komizt í slíkar stöður og hverjir hafa haft þar ákvörðunarvald. Hafning manna til valda krefst ekki endilega framúr- skarandi hæfileika sem nauðsynlegr- ar forsendu. Jafnvel þótt þeim hlut- Siðleysi velgengninnar fallstölum, sem nú eru teknar gildar, væri snúið við, og níutíu af hundr- aði hinna „útvöldu“ væru synir lág- launamanna, væri ekki endilega gefið að draga af því ályktun um sérstaka hæfni þeirra. Því aðeins að verð- skuldun og hæfni móti mælikvarðann er unnt að gera ráð fyrir slíku í töl- fræðilegum niðurstöðum athugana af þessu tæi. Sú hugmynd, að sjálfhaf- inn (self-made) maður sé með ein- hverjum hætti „góður“, en ætthaf- inn (family-made) maður „síðri“, fær því aðeins staðizt siðfræðilega séð, að ferill hans sé sjálfstæður, ó- háður afskiptum annarra. Hugmynd- in fengi einnig staðizt í ströngu skrif- finnskuveldi, þar sem próf ákvarða allan frama. í kerfi valdastofnana, þar sem klíkuskapur ræður mestu um val manna í áhrifastöður, fær hún illa staðizt. Sálfræðilega séð er fyrirbærið „sjálfhafinn maður“ ekki til. Enginn býr til sjálfan sig, allra sízt hafa þeir gert það, sem skipa æðstu sæti í bandarísku þjóðlífi. í heimi auð- hringa og samsteypufyrirtækja eru menn valdir í stöður og embætti af þeim, sem eru staddir hærra í vel- gengnistiganum, samkvæmt þeim mælikvörðum, sem þeim þóknast að nota. Þeir sem hyggja á frama reyna því að laga sig eftir þeim mælikvörð- um og mótast af þeim. En allt fer að óskum þeirra, veitir það „mannsmót", sem þeir öðlast með þessum hætti, 313
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.