Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 13
höfðu við þá náin samskipti. Þekk- ing og vald voru í virkum tengslum í augum almennings, sem sjálfur var vel að sér og áhrifamikill og hafði jafnvel oft bein áhrif á ákvarðanir í opinberum málum. „Ekkert er eins lærdómsríkt um þetta efni,“ segir James Reston, „og að lesa umræður fulltrúadeildarinnar á fjórða tug nítjándu aldarinnar um sjálfstæðisbaráttu Grikkja gegn Tyrkjum og svo aftur umræður um mál sömu þjóða á þinginu 1947. Þær fyrri eru með virðulegum blæ, þrungnar mælsku, þar sem rökfærsl- um er beitt af stefnufestu og grund- vallaratriði skýrð með dæmum, sem leiða til niðurstöðu; hinar síðari eru þrúgandi fjas um einstök ágreinings- atriði, oftlega utan við efnið, þar sem léleg sagnfræði er meginein- kennið.“ [The New York Times, 31. janúar 1954). George Washington las ,,bréf“ Voltaires og „Um skilning mannsins“ eftir Locke 1783 milli þess sem hann vann að stjórnarstörfum, Eisenhower kúrekasögur og lögreglu- sögur. Hjá þeim mönnum, sem nú komast einkum til metorða í heimi viðskipta, stjórnmála og innan hers- ins, virðist minnisbókin og sérstak- lega tilreiddir útdrættir að mestu leyti hafa komið í stað eiginlegs lest- urs góðra bóka og jafnvel dagblaða. Ef til vill má segja, að þetta sé ekki annað en búast má við, þegar siðleysi velgengninnar er haft í huga, en það Siðleysi velgengninnar sem veldur nokkrum óróleika er sú staðreynd, að þessir menn virðast vera neðan við það mark að geta skammast sín fyrir menningarleysið, og að almenningur er getulaus til að vekja þá til meðvitundar um þetta ó- fremdarástand með réttum viðbrögð- um. Um miðja tuttugustu öld hafa bandarískir umsvifa- og valdamenn í viðskiptum, stjórnmálum og hermál- um svo mjög greinzt frá mennta- mönnum og sannmenntuðu fólki yf- irleitt, að engu líkara er en að þar sé um að ræða sérstaka mannntegund. Þekking og vald eru ekki lengur í sönnum tengslum innan hinna ráð- andi stétta; þegar menn með þekk- ingu komast í samband við menn með vald, er það samband ekki fólg- ið í jafnræði þeirra, heldur koma hinir fyrrnefndu þar fram sem laun- aðir menn, menn á kaupi, ráðnir af þeim síðarnefndu. Hinir útvöldu á sviðum auðs, valds og sviðsfrægðar hafa alls engin kynni af menntamönn- um og listamönnum, þótt jaðrar þess- ara tveggja heima snertist á stundum í veldi frægðarinnar, þegar mikið er um dýrðir. Flestir ganga í þeirri trú, að gera megi ráð fyrir því, að hinir voldug- ustu og auðugustu séu jafnframt þeir, sem bezt séu að sér og kunnandi, eða eins og það er oft orðað, „snjallast- ir“. Slíkar hugmyndir eru ötullega studdar ýmsum orðskviðum á borð 315
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.