Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 17

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 17
ann var nýlega spurður um álit sitt á gagnrýni formanns stjórnarandstöð- unnar á stefnu í varnarmálum, svar- aði hann: „Haldið þér, að hann sé sérfróður um þetta mál?“ Þegar fréttamenn æsktu nánari skýringa, fullyrti ráðherrann, að „herforingj- arnir telja ráðstafanirnar skynsam- legar, og ég tel þær skynsamlegar“, og síðar, þegar hann var spurður um nokkur sérstök atriði, bætti hann við: „I sumum tilvikum er einungis hægt að spyrja Guð almáttugan ráða“. (The Neiv York Times, 10. marz 1954). Þegar guði og sérfræð- ingum er fengið svo mikið hlutverk, livaða rúm er þá lengur fyrir stjórn- málalega forustu, hvað þá almennar umræður um efni sem þetta, sem þeg- ar öllu er á botninn hvolft er ekki síður pólitískt og siðferðilegt en hernaðarlegt. Það er staðreynd, að frá því fyrir árásina á Pearl Harbour liefur verið stefnt í Bandaríkjunum að afnámi almennra umræðna og markleysi stj órnarandstöðunnar und- ir merkjum tvíflokkaeiningarinn- ar. Þessi stefna hefur leitt til þess, að þegar mikilvægar ákvarðanir vald- hafanna eru kynntar, er hvorki ætl- azt til þess að þær séu réttlættar né gagnrýndar, í stuttu máli sagt: al- mennar rökræður um þær eru taldar óviðeigandi. Oft er ekki einu sinni nein tilraun gerð til þess að réttlæta þær af hálfu ákvörðunarvaldsins. Siðleysi velgcngniniiar Blaðamannafundir koma í stað rök- fastra umræðna, hagræðing og vald- boð koma í stað lýðræðislegrar máls- meðferðar. Frá því á nítjándu öld hafa úrslitaákvarðanir naumast verið hertar í eldi skynsamlegra umræðna, heldur verið teknar einhliða af Guði, sérfræðingum og mönnum eins og hr. Wilson. Leynd yfir athöfnum ríkisvalds- ins fer sívaxandi, auk eftirlits á laun með þeim, sem gætu blaðrað opin- berlega um það, sem ósérfróður al- menningur má ekki vita. Allar á- kvarðanir varðandi framleiðslu og notkun kjarnorkuvopna hafa til að mynda verið teknar án þess að um þær væri fjallað í ósviknum umræð- um á almennum vettvangi, og stað- reyndum, sem þarf að vita til þess að geta rætt um málið af skynsemi, hef- ur verið haldið leyndum ellegar breytt í blekkingarskyni. Eftir því sem ákvarðanirnar verða örlagarík- ari, ekki aðeins fyrir Bandaríkja- menn sjálfa, heldur og gervallt mann- kyn, verða upplýsingar um þær stöð- ugt vandfengnari, og jafnvel ákvarð- anirnar sjálfar taka að flokkast und- ir „ríkisleyndarmál.“ Jafnframt þessu virðist almenn upplýsingaþjónusta ríkisvaldsins færast á æ lægra stig andlega og menningarlega. Líklega verður hún hvað lágkúrulegust í því viðhorfi sínu, að tortryggni og ákæra geti jafngilt sönnun að sök — ef aðeins 319
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.