Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 20

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 20
Tímarit Máls og menningar líður er það staðreynd, að skoðun manna á Washington, Jefferson og Lincoln er svo til samhljóða, en aftur á móti mikill ágreiningur um samtíð- armenn. Fyrirmyndarmenn virðast auðkenndari dauðir; stjórnmálafor- ingjar samtímans eru aðeins stjórn- málamenn og hvorki meiri né minni og sízt af öllu „miklir“, auk þess sem sífellt færist í vöxt að skoða þá frá sjónarmiði, sem mótast af siðleysi velgengninnar. Völdum fylgir álit, enda hafa hinar gömlu fyrirmyndir orðið að víkja fyrir velgengniriddurunum, sem nú eru orðnir hinir opinberu fyrirmynd- armenn. Eftir er að sjá, hvort þeir munu verða raunverulegir fyrirmynd- armenn í augum almennings, hvort þeir munu endast lengur en til að mynda frjálshyggjumennirnir á fjórða áratug þessarar aldar. ímynd- ir þeirra eru umdeildar, nátengdar því siðleysi, sem hér hefur verið kennt við velgengni og æðri stjórn- sinnuð, er sú að sagnfræðingar eru líkleg- astir meðal fræðimanna til að orka á al- menning, því að þeir hafa verið nákomn- astir bókmenntahefðinni meðal höfunda í fræðimannastétt. Aðrir fræðimenn í „fé- lagsvísindum" eru að líkindum ver að sér í ensku máli og skrifa auk þess ekki um efni sem skírskota til fjöldans. (2) Hinir „góðu“ sagnfræðingar eru þeir sem koma fram í hlutverki hins snjalla blaðamanns og ná til almennings í skrifum sínum, eru fljótir að endurtúlka söguna með hliðsjón af ríkjandi viðhorfum og velja sér að við- sýslu. Hugsandi Bandaríkjamenn sjá æ betur, að eitthvað sameiginlegt, eitthvert kerfi, bindur saman þessa menn. Lífsstíll þeirra og aðstæður við hafningu til valda og áhrifa vekja auðveldlega grun um, að ekki sé allt með felldu. Rétt er að hafa í huga, að misjafnt er hversu mjög menn í valdastöðum reyna að öðlast álit sem fyrirmyndir þeirra, sem lægra eru settir. Ekki er heldur ávallt víst, að þorri alþýðu- manna gleypi þegjandi við öllum kröfum og staðhæfingum, sem hinir „útvöldu“ setja fram um ágæti sitt. Þvert á móti er ekki ólíklegt að sum- ar þessar kröfur verði hunzaðar eða gildi þeirra dregið í efa eða þær verði aðhlátursefni. í greinargerð sinni (í Physics and Politics) um hátternismyndun þjóðar eftir fyrirmyndum, ræðir Walter Bagehot ekki um möguleika sem þessa; en það er augljóst, að nauð- synlegt er að gera ráð fyrir þeim, fangsefni þær persónur sögunnar, sem bezt henta til aff glæða bjartsýni. (3) Rétt er að geta þess, aff fortíðarsaga Bandaríkjanna geymir gnægff „goffsagna“, sem vel hæfa Bandaríkjum nútímans. Sú saga segir vissulega frá merkilegum lífsháttum; Bandaríkin voru óvenjulega gæfusöm í upp- hafi sögu sinnar; nútíminn er flókinn og óljós vegna skorts á heimildargögnum, einkum í augum hins þjálfaffa sagnfræff- ings. Almenn bandarísk hugsun hneigist því til aff fjalla um sögu og lætur mótast af sagnfræðingum. 322
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.