Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 26
Tímarit Máls og menningar jósep: Það kemur sér illa fyrir mann sem ekki geíur gengið í leðri. ÓLi: Ég líki því nú ekki saman, leðrinu og gúmmíinu. Hann kíkir framfyrir borðið. Asskoti hvað þau eru skrautleg, þetta eru sannkölluð abstrakt- stígvél! Við skulum sjá hvað ég get. Jósep dregur koll útá gólfið og sezt. ÓLi: Viltu rauða bót ellegar bláa? JÓSEP: Það getum við bara látið ráðast. ÓLi:: Ellegar kannski svarta? Hann gramsar í hillunum á bakveggnum. JÓSEP, réttir fram vinstrifót: Taktu í mig strákur. ÓLi: Þú ert þó ekki litblindur! Maggi ber fötuna með varúð útí horn. ÓLi: Hvað geymið þið í þessu boxi? JÓsep: Egg! Maggi togar í stígvélið. Ég keypti nokkra unga af ítölsku kyni þegar ég fargaði beljunum. Þeir verpa þau dómadags býsn. Maggi minn ætlar að bera eggin hús úr húsi á meðan þú skellir á mig bótinni, þeir vilja þau ekki í kuffélaginu. ÓLi: Tilað þeir vilji þau í kuffélaginu þurfa þau að vera stimpluð! JÓsep: Já við þurfum að aura saman fyrir skólanum handa stráknum. Við Magga: Betur í hælinn! ÓLI til hliðar: Hí hí hí, kemst hann þá ekki úr stígvélinu! Ljósabreyting, skuggi fellur á feðgana, Óli réttir sig upp. Skyldi það vera gróið við hold- ið? ha ha ha. Hann lítur til þeirra, síðan fram í sal. Þau eru nú komin til ára sinna þessi stígvél, he he he, tuttugu ára, þrjátíu og fimm? Ég man það svo vel, svona stígvél fengust hjá Sameinaða, sólinn var gersamlega ó- slítanlegur, flestir notuðu þau til spari, alveg skjannahvít! Ho ho ho, kall- kvölin hefur ábyggilega gift sig í þeim vorið sem hann tók við jörðinni! JÓSEP hranalega, í dimmunni: Betur í tána, segi ég! ÓLI raspar bót: Skjannahvít! Þá þótti enginn maður með mönnum nema hann gengi í hvítum stígvélum. Hann lwrfir fram. Jakóbína gamla er köttur þrif- in, en þó hef ég nú horft uppá hann Seppa skyrpa á stofugólfið heima hjá sér, það er fjalagólf í stofunni, svo tróð hann oná hrákann: Jakóbína sagði ekki orð. Meðan hann var verstur af brj óstveikinni lét hún hann ganga með hrákadós í rassvasanum, undan neftóbaki. 328
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.