Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 59
Bréf frá Konráði Gíslasyni til Þórðar Jónassonar Kmh.; 4. d. maí-mán., 1837. Herra minn! Nú er það komið fram, sem jeg hefi spáð og þráð — að Þú ert orðinn hjásetumaður(I) í lanzifirrjettinum, og líklega kjemur þar þinnar æfi, að Þú verður ifirsetumaður(I). Falleg eru nöfnin, herra!! Enn hvað sem því líður, þá samfagna jeg Þjer af heílum huga. Því nú færðu sjálfsagt miklu meíra tóm til að stunda mentir og vísindi, enn meðan þú varst síslumaður. Enn hafðu nú gát á Þjer, so að hún vinkona Þín, sem heldur á metaskálunum, verði ekkji hrædd um Þig firir sistrunum á Þirli (Helikoni). — Ekkji gjet jeg að því gjert, þó jeg sje farinn að verða dálítið sjervitur. “So ergjist hvur sem hann eldist“. Mikjið gjeíngur nú á með examina firirsamlöndumokkarhjeríhenniHöfn. 1., Magnús Eíríksson: laudabilis. 2., Ólafur Eínarsson “Johnsen": haud illaudabilis. Þetta voru nú guðfræðíngarnir. First skal fræga telja. Nú koma læknarnir. 3., Jón Hjaltalín: f0rste Karaktér. 4., Jósep Skaptason: ftfrste med Föje. Hann hafði enda 10 points umfram. Þú mátt ekkji láta koma í Þig við mig, þó lögfræðíngamir rekji lestina hjá mjer. Jeg er eíns og blessuð bömin: það, sem mjer þikir vænst um, treíni jeg mjer þángað til seínast. 5., Brinjólfur Pjetursson (theoreticum): laudabilis. Ifir 6. manninum, Oddgjeíri “Stephen- sen“, vofir enn þá munnleígi parturinn af theoretico. 011 þessi kjinstur, að fráteknum Hj altalíni, fara nú heim til Ikkar, og enn fleíra, t. a. m.: maður, sem Jónas heítir, og er Hallgrímsson, ættaður úr Eíafirði. Jeg er samt eptir, eín- mana flóttamaður í ókunnu landi — vesæll og fáráður — óbúinn að öllu, sem jeg þarf að gjera. Enn því veldur ekkji tóm leti; heldur vantar það sem við á að jeta. Maðurinn lifir ekkji af eínu saman guðs-orði. — Nú koma mjer til hugar þessi orð í brjefi Þínu: “ef þjer seínna lægi á, þá láttu mig vita það “með ferð.“ Jeg vildi það rigndi í sumar so miklu gulli niður firir fætur Þjer, að það sn i ekkji högg á vatni, þó það hirfu burt af því 100 dalir, og væru í minni þjónustu þángað til í seínasta lagi 1840, ef jeg lifi so leíngji. Enn drep- 361
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.