Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 62

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 62
Tímarit Máls og menningar / og styrk til þess að standa ei hjá, / ef stórsannindum níðzt er á“. Hetja hans var uppreisnarmaðurinn, vaxtarbroddur hins nýja tíma: Þannig sífellt lýðsins leysa lífshöft ill og þrautir grynna þeir sem voga röskt að reisa rönd við guðum feðra sinna. Stephan var hinsvegar nógu raunsær til þess að skilja að þroski fæst ekki án áreynslu og erfiðis, framfarir ekki án vonbrigða og víxlspora: Og villunótt mannkyns um veglausa jörð svo voðalöng orðin mér finnst, sem framfaraskíman sé skröksaga ein og skuggarnir enn hafi ei þynnzt ... en svartsýnin nær aldrei undirtökum; þrátt fyrir allt trúir Stephan því að menningin vaxi, að mönnunum fari fram, og sönnunin er hann sjálfur: „ég, sem get kveðið við kolsvartan heim / slíkt kvæði um andvökunótt“. Jafnvel hörmungar heimsstyrjaldarinnar fyrri gátu ekki bugað bjartsýni Stephans og trú á framtíðina. Fjórum árum eftir styrjaldarlok kveður hann, þá kominn yfir sjötugt: Yfir heimi er hjam; húmnótt á vegi. Ég er birtunnar ham — býst enn við degi. Og sama árið yrkir hann Martíus, þar sem vorleysingar verða honum tákn frelsisbaráttu mannkynsins: „Eitt sinn verða af alþjóð manna / allir vetrar- hlekkir bræddir“ — Og hann heitir á lýðinn að duga, hvað sem á dynur: „Þó það hlaupi á hundrað árum / hjörnin forn að yfirbuga. / Lýður, bíð ei lausnarans, / leys þig sjálfur.“ Ljóst er af kvæðum Stephans að hann hafði að heiman staðgóðan menn- ingararf, þótt ekki væri hann úr skólum fenginn, heldur úr skagfirzkum og þingeyskum kotabaðstofum. Það pund gróf hann ekki í jörðu, heldur kom því á vöxtu á þroskabraut sinni í annarri heimsálfu. Og hann skilaði þessum arfi aftur til þjóðar sinnar í kvæðum sem ekki gleymast meðan íslenzk tungaertöl- 364
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.