Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 74
Tímarit Máls og menningar orð er dregið af sögninni volvere, að vinda, að snúa. Á íslenzku kölluðu menn svona ‘bækur‘ rollur, en rolla er tökuorð úr miðlágþýzku og á ræt- ur að rekja til miðaldalatínu rotula, lítið hjól, snúður. Grikkir nefndu papýrusbörk biblos, en smækkunar- orð af því er biblion, sem í fleirtölu er biblia, það er bækur, og þannig er til komið nafnið á biblíunni. Eftir að fundin var aðferð til að gera papýrusrúllur var hægt að varð- veita mikinn fróðleik á léttu efni og fyrirferðarlitlu. Hinsvegar var pap- ýrus varla nægilega varanlegt og sterkt efni, svo að til lengdar var ekki hægt að trúa rollum af þessari gerð fyrir varðveizlu mannlegrar hugsun- ar. Næsti áfangi var að búa til bók- fell úr skinnum af kálfum, geitum, sauðum eða ösnum. VitaS er að farið var að skrifa á skinn fimm hundruS árum fyrir Krists burð, en notkun þess varð þó ekki almenn fyrr en nokkrum öldum síðar. Bókfell var dýrara en papýrus, en það var til muna sterkara og endingarbetra, og flj ótlega eftir að það breiddist út var farið að búa til bækur með blöðum, eins og nú gerist, en í slíkar bækur var papýrus ekki hentugt efni. Róm- verjar nefndu bókfellið pergamena, að sagt er eftir borginni Pergamon í Litlu-Asíu; þar af er myndað orðið pergament, sem er alþjóðlegt heiti á bókfelli, en þjóðsaga er til um að pergament hafi fyrst verið búið til í Pergamon á dögum Eumens annars, sem þar var konungur á árunum 197 —159 fyrir Krists burð. Þegar á fjórðu öld var bókfell nær einvörðungu notað til að skrifa á bækur og bréf í Evrópu og raunar víðar. Bókfell var hægt að búa til alls staðar þar sem kvikfjárrækt var stunduð; tilkoma þess hefur valdið einni mestu byltingu sem hefur orðið í menningarsögu mannkynsins, þar sem með því kom til sögunnar ein hin áhrifamesta aðferð til að geyma mannlegar hugsanir og dreifa þeim um heimsbyggðina, það er allar teg- undir af fróðleik: sagnfræði, skáld- skapur, vísindalegar niðurstöður og yfirleitt allt það sem mannlegur hug- ur fæst við og þróun menningar var nauðsynlegt að varðveittist óbrjálað, þótt höfundarnir dæu og yrðu að dufti. Áhrif þessarar nýju aðferðar til að miðla mannlegum hugsunum kom einna skýrast fram í útbreiðslu kristinnar trúar. Hinir fyrstu kristnu söfnuðir tóku bækur fljótlega í þjón- ustu sína; þeir útbreiddu kenningu sína meðal annars í rituðu máli, og kristin kirkja er sú stofnun sem fyrst rís upp og verður að alþjóðlegu afli í krafti hins ritaða máls, enda flutti hún alls staðar með sér, þar sem kristin trú var boðuð, íþróttina að rita bækur. Þegar mannkyninu hafði tekizt að gera stafróf, það er að finna sýnileg tákn fyrir hvert hljóð hins talaða 376
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.