Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 75
máls, og finna nokkurn vegin varan- legt efni til að skrá þessi tákn á, þá var brautin rudd til varðveizlu þess sem maðurinn skapaði og geymdi í huga sínum og minni, og þá var fund- in leið til að tengja saman störf og hugsanir kynslóðanna, þannig að hver kynslóð gat skilað hinni næstu sínum andlega arfi til ávöxtunar. Og við skulum hugleiða þetta dá- lítið nánar. Okkur sem nú lifum hætt- ir til að vera montin af þeim tækni- legu furðuverkum sem sköpuð hafa verið á síðustu áratugum og því valdi sem mannkynið hefur náð yfir um- hverfi sínu: náttúrunni og efnum þeim sem finnast á jörðunni, sjúk- dómum þeim sem mannkynið hefur átt að stríða við, vegalengdum þeim sem áður voru óyfirstíganlegar lítilli mannveru og þeim tíma sem til þurfti að koma boðum millifjarlægrastaða. Mér er ekki grunlaust um að allur almenningur, það er að segja þeir sem leiða hugann að þessu, haldi að aldrei hafi verið uppi aðrir eins hugsuðir, gáfumenn og snillingar og á síðustu tímum. En þegar þannig er ályktað gleymast ýmis mikilsverð at- riði sem verður að taka tillit til, ef dómurinn á að standast. Ef við les- um það sem hefur verið skrifað fyrir þúsund árum eða jafnvel tvö þúsund árum held ég að við getum ekki var- izt þeirri hugsun, að heili mannsins og skynsemi hafi engum breytingum tekið á þessum tíma. En skilyrði Ritlist — varðveizla fróðleiks manna til að hugsa og álykta hafa hins vegar breytzt. Á síðustu timum hefur vísinda- mönnum í eSlisfræði tekizt að búa til furðulegar reiknivélar, sem í fyrstu voru nefndar rafmagnsheilar á ís- lenzku, en síðar tölvur. Reiknivélar þessar eru gerðar til að létta undir meS hinum mannlega heila við verk- efni sem nútímavísindum er nauð- synlegt að fá unnið úr á fljótan og öruggan hátt. Enda þótt reiknivélar þessar séu á engan hátt stældar eftir hinum mannlega heila, geta þær orð- ið til aukins skilnings á starfsemi hans. ÞaS þarf að mata rafmagnsheil- ann á staðreyndum, sem hann síðan vinnur úr og skilar úrlausninni. En þetta þarf einnig að gera við okkar eigin lifandi heila og hefur verið gert frá örófi alda. Sá sem leysti þá þraut að kljúfa atómkjarnann var að vísu snillingur, en ekki væri þó rétt að eigna honum einum þetta afrek, því að áður en hann gat leyst þessa þraut hafði heili hans verið mataður á staðreyndum sem sumar hafa verið fundnar og orðaðar fyrir tvö þúsund árum eða e. t. v. fyrr, en sumar síðar: snilling- urinn sem aS síðustu leysti þrautina hefur meS öðrum orðum stuðzt viS athuganir vísindamanna frá ýmsum tímum. Þrautin var leyst í mörgum áföngum og af mörgum mönnum, en þegar loksins var búið að benda á nægilega margar staðreyndir, hlaut 377
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.