Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 82
Tímarit Máls og menningar mætti við að lifa og margfaldast, og það er þetta frumeðli lífsins, að tryggja tilveru sína og framgang, sem rekur manninn áfram, ýmist sem samfélag lífvera eða hvern einstakan mann. Það er einnig þessi lífsþörf sem leiðir manninn stundum á villi- götur og rekur hann til ofbeldisverka, því að ennþá hefur manninum ekki orðið eins ágengt í því að ná valdi á frumeðli sínu og á umhverfi því sem hann lifir í. Það er frumeðli líf- verunnar sem hefur hrakið manninn á barm glötunarinnar í styrjöldum og er meðal annars ein aðalmáttar- stoðin í hugmyndakerfi kapítalism- ans: það er sú hvöt einstaklingsins að tryggja framgang síns eigin lífs, TILVÍSANIR 1 Veraldar saga, Udgivet for Samfund til Udgivelse af gammel nordisk Litteratur ved Jakob Benediktsson, K0benhavn 1944. Bls. 31-2. - Hans A. Djurhuus, Ritsafn, Triðja bók, Tórshavn 1953. Bls. 105. 3 Sjá I. M. L. Hunter, Memory, Pelican Book A405, bls. 143—159. 4 Bjarni Jónsson Borgfirðingaskáld, Aldasöngur, prentaður m. a. í Om Digt- án tillits til þess hvort aðgerðir hans í þá átt séu samfélagi lífverunnar í heild til gagns. En sjálfrátt eða ó- sjálfrátt stefnir mannkynið einnig að því sem heild að tryggja sér áfram- haldandi tilveru og líf, og eitt hið áhrifamesta sem það hefur fundið upp á í þessa átt er að skrifa bækur. Það er hið sameinaða vit mörg hundruð, mörg þúsund og margra milljóna mannsheila sem er styrkasta aflið er mannkynið ræður yfir, en því aðeins hefur það komið að gagni, að tekizt hefur að varðveita úrlausn- ir hins skammlífa mannsheila og gera sýnileg og varanleg tákn hugsunar- innar. ningen pá Island ..., Af Jón Þorkelsson, Kpbenhavn 1888, bls. 403—405. 5 Islands grammatiske Litteratur i Mid- delalderen, II (Björn Magnússon Ólsen), bls. 155 10-14. ð01af Olsen, Hprg, hov og kirke, Kpben- havn 1966. 7 Hörður Ágústsson, Húsakostur á höj- uSbólum, Birtingur 1966, 4. hefti, bls. 16. 8Jón Jóhannesson, Gerðir Landnáma- bókar, Reykjavík 1941, bls. 132—134. 384
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.