Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 85

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Side 85
sögu eftir mig, sem enginn hafði viljað prenta. Líður síðan fram tím- inn og ég hef engan frið fyrir upp- hringingum og bréflegum fyrirspurn- um. Þar voru komnir skólamenn, stúdentar og prófessorar, sem voru að stúdera Stalín — allir vildu finna þessa sögu. En hana var hvergi að finna. Enginn vildi prenta hana þótt Stalín hrósaði henni og segði að ég hefði sýnt „kommúnískan hroka á raunsannan hátt“. — Er sagan af Stalín og skáldsög- unni Stormurinn sönn eða skrýtla? spurði ég. (Þessi skáldsaga gerist einkum í Frakklandi og Sovétríkj- unum; þar segir m. a. frá ástum franskrar konu og Rússa. Um það leyti sem bókin kom út hófst svo- nefnd „barátta gegn bukti og beyg- ingum fyrir Vestrinu“ sem fól í sér mikið þjóðrembuhjal um yfirburði Rússa í öllum greinum. Ofangreind saga segir, að rithöfundar hafi safn- azt saman til að þjarma að Erenbúrg fyrir bókina og „frukt fyrir Vestr- inu“ í henni. Þusaði svo hver af öðr- um. Þá hafi Erenbúrg staðið upp og sagt að þessar ræður væru mjög fróðlegar allar, og vildi hann bæta við enn einni álitsgerð og lesið síðan hrósbréf um skáldsöguna, undirrit- að: J. Stalín. Þá hafi slegið þögn á hópinn — en síðan hver af öðrum hlaupið á fætur og hælt þeirri bók á hvert reipi sem áður var nídd). — Nei, svaraði Erenhúrg glott- Hjá Erenbúrg andi; þetta er skrýtla. Hitt er svo rétt, að Stalín tók upp vörn fyrir Storminn gagnvart Stalínsverðlauna- nefndinni. Þeir höfðu þar áhyggjur af því að í bókinni elskar Rússi franska stúlku, en hann sagði að þetta væri allt í lagi, hann hefði kunnað vel við þessa frönsku stúlku og yfirhöfuð gæti þetta allt saman vel staðizt. En með því það var mik- ill siður hjá Stalín að segja eitt og gera allt annað, þá gaf hann út sama ár, já í sama mánuði, lög sem bönn- uðu hjónabönd við útlendinga, jafn- vel við fólk frá Alþýðulýðveldunum. Af skipulagsástæðum, eins og sagt var. Þið voruð heppin að lenda ekki í því. — En vakti bókin ekki vonir — og svo vonbrigði fólks sem svo var ástatt fyrir? Komu menn ekki hing- að til að brjóta rúður? — Jú, ég fékk þá mörg bréf og hjálparbeiðnir frá fólki sem ekki fékk að ganga í hjónaband. En engu varð um þokað. Talið barst að hókum sem þá voru að koma út. — Ég er, sagði Erenbúrg, slæmur lesari, hef lítinn tíma. Ég er núna með fjórða hluta endurminninganna, næst kemur að Spáni og Moskvu 1937. Það verður erfitt, á flokksþing- inu var talað afstrakt, pólitískt, um þessa hluti (átt er við 22.þing Komm- únistaflokksins, en þar var mikið tal- að um hreinsanirnar 1936—38 og á- 387
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.