Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Page 94
Timarit Máls og menningar flokksins og „fékk þá hæsta atkvæða- tölu allra meðstj órnenda, eða 71 at- kvæði, aðrir fengu 38—66 atkvæði“. Og tveim árum síðar lilaut hann einn- ig „flest atkvæði allra meðstjórn- enda, eða 106. Þeir, sem fæst atkvæði fengu, hlutu 64“. Upp frá þessu eru stjórnmálin höfuðinntak frásagna hans, þar til skammt er orðið til bók- arloka. III Nú skyldi maður ætla, að áhuga- samur lesandi gæti farið að sækja sér fróðleik um veigamikla þætti sög- unnar um þá áratugi, sem nú fara í hönd og eru einn viðburðaríkasti og örlagaþrungnasti kafli íslandssög- unnar. En það ber svo við, að við lestur þessarar stjórnmálasögu Stef- áns, þá hugsar maður fyrst og fremst til þess, sem ekki er talað um, enda eru það merkustu atburðir tímahils- ins. Hin pólitíska saga Stefáns fær sitt hæsta ris árið 1938, þegar hann er kosinn formaður Alþýðuflokksins við fráfall Jóns Baldvinssonar. Eitt hið fyrsta, sem býður hans, er upp- gjör við Framsókn. Þá hafði flokkur- inn nýlega dregið Harald Guðmunds- son út úr ríkisstjórninni, en ekkert er minnzt á ástæður þess annað en það, að „skilningur framsóknarmanna á verkalýðshreyfingunni og kjarabar- áttu hennar (var) oft takmarkaður“, og „á hinn bóginn ríkti innan Al- þýðuflokksins, einkum í verkalýðsfé- lögunum, tortryggni gegn einhliða bændahagsmunum". Þetta finnst mér vera ósköp rýr sagnfræði og maður litlu nær um þjóðfélagsástand þeirra ára. Þegar á leið þetta ár, var minni- hlutastjórn Hermanns Jónassonar að þrotum komin og viðræður tóku að hefjast um þjóðstjórn. Þá taldi Stef- án hæpið fyrir Alþýðuflokkinn að skorast undan að eiga hlut að málun- um, ekki sízt fyrir það, að þá var „al- varlegt atvinnuleysi yfirvofandi.“ Þá veit maður það, að 1938 er atvinnu- leysi yfirvofandi á íslandi. En að al- varlegt atvinnuleysi hafi þá verið staðreynd í 7 ár, það hefur Stefán Jóhann ekki hugmynd um. 1938 er það yfirvofandi sem réttlæting þess, að Stefán tekur sæti í þjóðstjórninni nafntoguðu, en hún átti aldrei mikl- um vinsældum að fagna. Um hernám Breta eru ritaðar 15 blaðsíður, en sjö þeirra eru helgaðar vandræðun- um með kommúnista. Atburðarás hernámsdagsins er rakin, en ekkert er talað um afstöðu þjóðarinnar og áhrif þau, sem hemámið hafði á þjóðfélagið. Það er ekki einu sinni minnzt á aukna atvinnu, og manni á náttúrlega að vera það Ijóst, að henn- ar hafi alls ekki verið þörf, þar sem atvinnuleysið, sem yfir vofði 1938, hafi þegar hopað á hæli, þegar Stefán Jóhann gerðist ráðherra. Stefán ver nokkru máli til að skýra frá átök- unum í þjóðstjórninni í ársbyrjun 1942, þegar samstarfsflokkarnir gáfu 396
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.