Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1967, Qupperneq 96
Tímarit Máls og menningat vil segja ógeð, á öllu samstarfi við þá átti sér djúpar rætur“, segir hann. Til að komast hjá samstarfi við kommúnista, sem Olafur Thors vildi endilega fá í stjórnina, „gerði Al- þýðuflokkurinn mjög víðtækar og harðar kröfur af sinni hálfu varðandi stefnuskrá stj órnarinnar“, segir Stef- án í minningabók sinni. En loks var svo komið, að Ólafur Thors hafði samþykkt allar höfuðkröfur flokksins. Ekkert er þess getið, hverjar þær kröfur voru, enda kemur það ekki þessu máli við, það eitt skiptir hér máli, að það er verið að berj ast gegn því, að kommúnistar taki sæti í ríkis- stjórn. Og hverjar sem höfuðkröfur þessar voru, þá hljóðar lokasvar Ól- afs á þessa leið, þegar það er fært til betra máls: Ef þið ekki fallizt á það, að við föllumst á allar ykkar kröfur, þá er ekkert meira við ykkur að tala. Það er nærri átakanlegt, að Ólafur Thors skyldi ekki fá að sj á þessa frá- sögn. Og svo er það samþykkt í flokksstj órninni með 10 atkv. : 9 að ganga að því, að gengið sé að öllum kröfum flokksins. Þá féllust Stefáni Jóhanni hendur og hann greiddi ekki atkvæði. Þótt ekki tækist Stefáni að koma í veg fyrir samstjórn með kommún- istum 1944, þá tókst betur til, þegar til nýrrar stj órnarmyndunar kom 1947. Þá tókst honum að koma í veg fyrir það, að reyndir væru möguleik- ar til vinstri stjórnar, en sjálfur hlaut hann forsæti í samstjórn hinna flokk- annna þriggja. Sagan um gang þeirr- ar stjórnarmyndunar og þá fyrst og fremst um baráttuna við laumu- kommúnistana í Alþýðuflokknum þekur 10 blaðsíður. En um málefna- lega baráttu stendur ekki einn einasti stafur. Baráttan gegn kommúnistum gerist höfuðinntak lífsstefnu hans. Hann lætur baráttuna aldrei niður falla. Þegar stj órnarsamstarfið rofn- aði 1949 og framundan var að mynda nýja stjórn að kosningum loknum um haustið, þá lét Stefán Jóhann bóka það á fundi í þingflokki og mið- stjórn Alþýðuflokksins, að Alþýðu- flokkurinn gæti ekkert samstarf átt við kommúnista um ríkisstjórn, og höfðu aðrir fundarmenn ekkert við það að athuga, segir Stefán. Þrem árum síðar var Stefáni steypt úr for- mannssæti af þeim mönnum, sem honum voru andstæðir í afstöðu til kommúnista, og kom hann lítt við íslenzk stjórnmál eftir það. Eftirlæt- iskjörorði hans um ekkert samstarf við kommúnista var síðast flaggað af Haraldi Guðmundssyni við þing- kosningar 1956, og í kjölfar þess var svo mynduð vinstri stjórnin. Þá var Stefán Jóhann ekki lengur á þingi, og ári síðar var hann sendur úr landi ásamt með Haraldi Guðmundssyni til ambassadorstignar hjá frændum okk- ar á Norðurlöndum. Svo fór um sjó- ferð þá. Manni dettur ósjálfrátt í hug þjóðsagan um léttinn á tunnunni. 398
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.