Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Page 33

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Page 33
Undantekningin og reglan hann vildi ekki fara yfir fljótið. Og á leiðinni yfir fljótið braut hann á sér handlegginn. Ég átti líka sök á því. DÓMARINN brosandi: AÍS áliti burðarmannsins? KAUPMAÐURINN einnig brosandi: Eðlilega. Það var nú reyndar ég sem dró hann uppúr. dómarinn: Nújæja. Eftir brottrekstur leiðsögumannsins fékk kúlíinn átyllu til að hata yður. Og á undan? Festulega við Leiðsögumanninn: Viður- kennið þér nú að maðurinn hataði kaupmanninn. Þegar maður leiðir hug- ann að því er það eiginlega eðlilegt. Já það er skiljanlegt að maður, illa launaður, sem rekinn er með valdi til háskaverka og verður fyrir heilsu- tjóni öðrum manni til ábata, hættir lífi sínu fyrir nærriþví ekki neitt, fái þá hatur á þessum manni. LEIÐSÖgumaburinn : Hann hataði hann ekki. dómarinn: Við viljum nú hlýða á gestgjafann í stöðinni í Han, ef vera skyldi hann gæti skýrt okkur frá einhverju sem gæfi okkur upplýsingar um samskipti kaupmannsins við undirmenn sína. Við Gestgjafann: Hvernig kom kaupmaðurinn fram við menn sína? gestgjafinn: Vel. dómarinn: Á ég að láta fólkið í salnum fara út? Álítið þér að atvinnurekst- ur yðar kunni að verða fyrir skakkaföllum ef þér segið sannleikann. GESTGJAFINN: Nei, það er ekki nauðsynlegt einsog stendur. dómarinn : Svosem þér viljið. GESTgjafinn: Hann gaf jafnvel leiðsögumanninum tóbak og borgaði hon- um kaupið umyrðalaust. Og hann kom líka vel fram við burðarmanninn. dómarinn: Yðar stöð er seinasta lögreglustöðin á þessari leið? GESTGJAFINN: Já, þar tekur við hin mannlausa eyðimörk Jahí. dómarinn: Svo já! Það hafa semsagt verið kringumstæðumar sem kölluðu fram vinsamlegheit kaupmannsins, tímabundin, að segja má taktísk vin- samlegheit. í stríði láta liðsforingjar okkar sér líka umhugað um að vera því mannúðlegri við hermennina sem nær dregur víglínunni. Svoleiðis vinsamlegheit eru að sjálfsögðu marklaus. KAUPMAÐURINN: Hann hafði tildæmis þann ávana að syngja á göngunni. Eftirað ég ógnaði honum með skammbyssunni til að fá hann til að fara yfir fljótið heyrði ég hann ekki syngja neitt. DÓmarinn: Hann hefur þá verið fullur af beiskju. Já það er skiljanlegt. Ég verð aftur að taka dæmi úr stríðinu. Þar gat maður líka skilið óbreytta hermenn þegar þeir sögðu við okkur liðsforingjana: Já þið berjist fyrir 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.