Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 59

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 59
Minn trúnaSur erykkar trúnaSur getið live skáldið styður mál sitt í kvæðinu með tilvitnunum og tilvísunum til eldri kvæða íslenzkra skálda. Kvæðið hefst þannig: Eg vakna — brjóstið fullt með vísindi slegið reiðum klökkva mannskaðaaldar sem vissi að mín hersaga var ævinlega sönn; hagli stokkin flökti ég undan vörðubroti til fundar við svo skýlausan trúnað. (Jórvílc, bls. 45.) Hún leitar þess trúnaðar sem er jafnskýlaus og trúnaður hennar hefir reynst. Yfirgefin og útlæg hrekst hún um og uggir: Þó óttast ég að í þetta sinn verði mér varlega trúað: — því að nú er svo komið að þeir hafa ... gerzt meiri betlarar en ég sem mun betur er i skinn komið. — en þeir leita líka eftir mun stærra feng: Tvímælalaust ætla þeir á aukin þægindi; og ýmsum virðist sannleikurinn ófrýnilegri en svo að þeir vilji hans vegna eiga á hættu óheppilega nafngift — þó aðrir þoli fyrir hann harðræði og limalát þá gerist það (lof sé guði) aðeins í útlöndum. í þessu erindi verður það alveg skýrt að ort er um nútímann og vandamál hans um leið og lok erindisins búa yfir háðslegu innskoti. Vísunin til nú- tímans og veruleikans brýst þannig fram umbúðalaust þegar eftir að skáldið hefir kynnt yrkisefni sitt. Þannig er eins og víddir myndhvarfanna séu lagðar saman eitt andartak svo að þau verði alveg ljós og skýr fyrir lesandanum. áður en lengra er haldið. Skáldið gefur þeim með þessu alveg ótvíræða merk- ingti og styrkir þannig hoðun kvæðisins. Myndhvörfin eru á valdi skáldsins og það beitir þeim að vild sinni: dregur víddir þeirra saman til að skerpa merkingu þeirra eða slakar á spennu þeirra merkingarferla sem leika á milli víddanna svo að þær fjarlægjast og myndhvörfin dýpka. Idugleiðingin heldur áfram: Þeim helst uppi hetlið því að ekki er víst að skuldin komi í eindaga fyrr en síðar: 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.