Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 109

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Qupperneq 109
Haraldur Jóhannsson Alþjóðlega tollasamþykktin 1. FyrirhuguS alþjóðleg viðskiptastofnun Alþjóðleg ráðstefna um verzlun og at- vinnu, sem haldin var á vegum Sameinuðu þjóðanna í Havana veturinn 1947'—1948, samiþykkti stofnskrá Alþjóðlegrar við- skiptastofnunar, sem þá var á döfinni. Havana-stofnskráin vaTð rakin til Atlanz- hafs-yfirlýsingarinnar sem samþykktimar á ráðstefnunni í Bretton Woods. I síðari heimsstyrjöldinni, þegar Banda- ríkin tóku að veita Bretlandi stuðning með láns- og leigukjörum, höfðu þessi tvö lönd gert með sér samkomulag um gagnkvæman stuðning. I samkomulaginu var fram tekið, að bæði löndin stefndu að því að treysta efnahagsleg samskipti þjóða á milli. „í því augnamiði skulu sett ákvæði um sam- ræmdar ráðstafanir Bandaríkja Norður- Ameríku og Sameinaða konungsríkisins, sem öllum löndum svipaðs sinnis stendur til boða hlutdeild að, um viðhlítandi að- gerðir á innlendum og erlendum vettvangi, er miði að aukningu framleiðslu, atvinnu, skipta og neyzlu vara, sem eru efnahags- legur grundvöllur frelsis og velmegunar allra þjóða; að afnámi hvers konar mis- jöfnunar í alþjóðlegum viðskiptum og skerðingu tolla og annarra verzlunarhafta. (7. grein)“. Þessi ákvæði voru felld inn í hliðstæða samninga Bandaríkjanna við þrettán önnur ríki. Ríkisstjórnir bandamanna áttu jafnframt með sér viðræður um gerð alþjóðlegs sam- komulags um viðskipti. Bandarískir, brezk- ir og kanadiskir emhættismenn lögðu síðan á ráð um gerð þess. Ráðstefnan í Bretton Woods samþykkti ennfremur ályktun um alþjóðlegt samkomulag um viðskipti. „í því skyni að skapa í efnahagslegum sam- skiptum þjóða á milli skilyrði þess, að tilætluðum árangri nái (Alþjóðlegi gjald- eyris-)sjóðurinn og meginstefna (aðildar- ríkjanna) í efnahagsmálum“, voru ríkis- stjórnir aðildarlandanna að ráðstefnunni ihvattar til þess í ályktuninni „að leitast við að komast að samkomulagi sem fyrst um stefnumið og leiðir til að draga sem mest úr höftum á alþjóðlegum viðskiptum og að stuðla með öðrum hætti að verzlunar- samskiptum sér til gagnkvæmra hagsbóta." Bandaríkin gáfu út „Tillögur um aukn- ingu verzlunar og atvinnu um heim allan“, meðan þau sömdu við Bretland um Brezk- bandarísku fjármálasamþykktina. Skjöl þessi voru bæði birt 6. desember 1945. Á fyrsta fundi Efnahagslegs og félagslegs ráðs Sameinuðu þjóðanna í London í upp- hafi árs 1946 báru Bandaríkin fram tillög- ur um samankvaðningu alþjóðlegrar ráð- stefnu um verzlun og atvinnu. Ráðið sam- þykkti tillöguna einum rómi. Vorið 1946 sendu Bandaríkin „Drög að stofnskrá Al- þjóðlegrar viðskiptastofnunar" til land- anna, sem fulltrúa áttu í undirbúnings- nefnd ráðstefnunnar. Til fyrstu funda sinna kom undirbúningsnefndin saman í 203
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.