Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 116

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1969, Side 116
ITmsagnir um bæknr Frá sag'nfrœði til skáld- skapar ÁriS 1953 kom út í ritsafninu Nordisk kultur bókmenntasaga NorSmanna og Is- lendinga fyrir siSaskipti. Höfundar henn- ar voru prófessorarnir Jón Helgason og SigurSur Nordal. Bókin var merkisviS- burSur í sögu norrænna bókmenntarann- sókna og er enn f dag bezta yfirlitsrit um íslenzkar fornbókmenntir, sem völ er á. Hlutur SigurSar Nordals í bók þessari var ritgerS um lausamálsbókmenntir fom- ar og nefndist Sagalitteraturen. Var hún góSu heilli gefin út í íslenzkri þýSingu á árinu sem leiS og má teljast vonum seinna.1 Höfundur fylgir bókinni úr hlaSi meS stuttum formála, þar sem hann gerir m. a. grein fyrir tildrögum ritsins og takmörk- un efnis. Vegna þess hve höfundum bók- menntasögunnar var i upphafi naumt rúm skammtaS varS SigurSur aS sleppa mörgu, sem rit af þessu tagi mátti raunar alls ekki án vera, þar sem því var ætlaS aS kynna bókmenntagrein eins og íslendingasögur. Hér er t. a. m. fátt aS finna um sameigin- leg einkenni sagnanna í list og lífsskoS- unum svo og sérkenni einstakra sagna. Höfundur segir, aS fyrir sér hafi vakaS „aS gera tilraun til þess aS raSa sögunum, 1 SigurSur Nordal: Um íslenzkar jorn- sögur. Árni Björnsson þýddi. Mál og menn- ing 1968. 178 bls. einkanlega fortíSarsögunum, sem næst því, er sennilegur ritunartími þeirra segSi til“. Þannig er ritiS fyrst og fremst bókmennta- saga, niSurstöSur af áratuga athugunum og rannsóknum á uppruna og þróun íslenzkr- ar sagnaritunar. ÞaS var samiS 1938—39, en endurskoSaS og frá því gengiS aS fullu 1948. I þessari útgáfu er þaS óbreytt aS efni. En þess má ekki vænta, aS vísindarit þoli tímans tönn eins og t. d. góSur skáld- skapur. Þessi bók hlýtur aS gjalda þess, aS hún hefur ekki veriS endurskoSuS í Ijósi þeirrar þekkingar, sem aflaS hefur veriS, síSan hún var skrifuS. Enn augljósari verS- ur þessi ágalli, þegar hafSur er í huga sá frumtilgangur þessarar útgáfu, aS stúdent- ar viS Háskólann hefSu hennar not. Jafn- framt endurskoSun hefSi þá þurft aS skýra frá fleiri rannsóknum og vísa til fjölda rita bæSi gamalla og nýrra, auk þess sem nafnaskrá hefSi veriS sjálfsögS. SkoSanir fræSimanna á uppruna og sköpun íslendingasagna eru sem kunnugt er sundurleitar og vafasamt, aS þar hafi enn veriS höggviS á hnútinn. Um þær skoSanir er lítiS fjallaS í bók Nordals, en hún er skrifuS í anda einnar þeirra, hinn- ar svonefndu bókfestukenningar, en hún leggur áherzlu á sögurnar sem verk rit- höfunda og gerir ráS fyrir, aS margar þeirra lúti fremur lögmálum skáldskapar en sagnfræSi. SigurSur Nordal er ekki höfundur þessarar kenningar, en margir 210
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.