Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 31
Helena Kadecková Upphaf íslenzkra niitliiiabókmennta Erindi flutt í Háskóla íslands 13. september 1971 Mig langar fyrst til að gera nokkra grein fyrir efninu, sem ég ætla aS tala um í þessu erindi. Spurningin sem ég er aS velta fyrir mér, er sú sama og ís- lenzkir bókmenntafræSingar setja fram í umræSum síSustu ára: þaS er spurningin um eSli íslenzkra nútímabókmennta. I þessu erindi hyggst ég auSvitaS ekki gefa viS henni neitt ýtarlegt svar. Ég mun aSeins einskorSa mig viS fyrsta áfangann í þróun nútímabókmennta á íslandi og greina frá nokkrum þeirra athugana, sem ég gerSi á námsárum mínum á íslandi og reyndi svo aS festa á blaS í ritgerS í heimalandi mínu veturinn 1966—67. Þetta er hugsaS sem framlag til íslenzkra umræSna um nútímabókmenntir, og biS ég um aS á þaS verSi hlustaS sem athugasemdir útlendings, sem getur fylgzt meS þessum umræSum — en þær hafa fariS fram frekar í ís- lenzkum fjölmiSlum en í lærSum bókum — aSeins úr fjarska og meS tak- mörkuSum möguleikum. Forsenda þess, aS íslenzkt nútímaskáldverk geti orSiS til er vitaskuld sú, aS íslenzkt skáld geri sér grein fyrir því, aS þaS er statt í heimi nútímans. ÞaS er vitaS mál, aS einmitt þetta var aSalforsenda þess, aS nútímaskáldskapur sem heilsteypt bókmenntastefna, eSa þaS sem kallaS hefur veriS í þessu landi atómskáldskapur, varS ekki til á íslandi fyrr en eftir síSari heimsstyrj öld, en þá náSi innlimun íslands í nútímaheiminn hámarki sínu. En mig langar í þessu erindi aS beina athyglinni aS þeim skáldum, sem gerSu sér grein fyrir stöSu sinni í nútímaheiminum og fóru aS átta sig á honum á sama tíma og meirihluti samtíSarmanna þeirra bygSi enn hugsjónir sínar á siSfræSi bændaþjóSfélagsins, sem í raun og veru var aS sundrast. Atökin milli rót- gróins hugmyndakerfis bændaþjóSfélagsins og nýrra hugmynda, sem eiga rætur sínar aS rekja til auSvaldsþjóSfélagsins, hafa veriS mikilvægasti þátt- urinn í íslenzku þjóSlífi 20. aldar. ÞaS er mjög forvitnilegt aS fylgjast meS myndbreytingum þessara átaka og áhrifum þeirra á íslenzkt menningarlíf og bókmenntir. 109
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.