Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Side 49

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Side 49
Gamla konan legar tekjur. Fyrri ævin stóð eitthvað sex áratugi, hin síðari varaði ekki nema tvö ár. Faðir minn komst að því að síðasta misserið, sem hún lifði, leyfði hún sér vissa hluti, sem venjulegt fólk lætur sér ekki koma í hug. Um sumarið fór hún þannig á fætur um óttubil og rölti fram og aftur um göturnar, sem hún hafði nú ein og alveg út af fyrir sig. Og þegar presturinn heimsótti hana, til að dvelja fyrir henni í einverunni, bauð hún honum í bíó, að því er almannarómur sagði! Hún var alls ekki einmana. Fólkið, sem tíðkaði komur sínar til skósmiðs- ins, var kátt og glaðsinna, og þar bar margt á góma. Gamla konan hafði ávallt rauðvínsflösku við höndina og dreypti öðru hverju á víninu, meðan aðrir sögðu tíðindi eða helltu sér yfir hin virðulegu yfirvöld bæjarins. Þetta rauðvín var hennar sérstaki drykkur, en stundum bauð hún félögum sínum upp á sterkari drykki. Hún dó alveg fyrirvaralaust í svefnherbergi sínu, einn haustdag síðla. Hún lá ekki fyrir, heldur sat á stól við gluggann. Hún hafði boðið „aum- ingjanum“ í bíó um kvöldið, og þessvegna var stúlkan nærstödd þegar hún andaðist. Hún var sjötíu og fjögra ára gömul. Það var tekin mynd af henni látinni, og fengu börnin hvert sitt eintak. Ég þekki þessa mynd. Andlit hennar er smágert og mjög hrukkótt, munnurinn breiður, en var- irnar þunnar. Lítið andlit, en í engu lítilmótlegt. Eins og hún þreyði hin löngu ár í hlekkjunum, svo naut hún og hins skammvinna frelsis; og hún borðaði brauð lífsins upp til agna. Bjarni Benediktsson jrá Hofteigi þýddi. (1939) 127
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.