Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Side 69
Óskar B. Bjarnason Kennsla og nám í ná tt úruv ísinclum Löngum var ég læknir minn / Lögfræðingur, prestur / Smiður, kóngur kennarinn / Kerra, plógur, hestur. í þessari vísu lýsir sér afstaða einyrkjans, sem engan hefur að treysta á nema guð og sjálfan sig og fjölskyldu sína. Hér fyrr meir voru fáir íslendingar skólagengnir og urðu að láta sér nægja þá menntun, sem þeir gátu aflað sér með sjálfsnámi. Meira að segja barnaskólanám hefur verið af skornum skammti hjá mörgum, en það var langt fram á þessa öld ekki annað en farkennsla í nokkrar vikur fyrir 10—14 ára börn. (Þessi skólaskylda sett árið 1907). Mörgum hefur þó dugað vel sú menntun sem þeir gátu sjálfir aflað sér með bóklestri. Flestum mönnum virðist ásköpuð löngun til að menntast og fræðast, og þessi menntunarþrá er auðvitað aðalhvatinn til mennta enn í dag — þótt menntun sé nú orðið talin réttur og skylda hvers þegns í þjóðfélaginu. Skólakerfið er eins og allir vita orðið mikið bákn og kostar rekstur þess mikið fé hér á landi ekki síður en í öðrum menningarlöndum. En menntunarlöngunin var e. t. v. ennþá sterkari fyrr meir þegar skólar voru ekki eins margir eða nám jafn fjölbreytt og nú á dögum. Ég man t. d. að mér og mörgum minna jafnaldra þótti mikils um vert að fá að njóta skóla- menntunar umfram það, sem krafizt var til að verða tækur í kristinna manna tölu, sem svo var nefnt. Að vera nemandi í gagnfræðaskóla eins og Flensborg í Hafnarfirði, var mikill frami og ævintýri líkast fyrir ungan mann ofan úr sveit. Tveggja eða þriggja ára seta á skólabekk taldist þó tæplega langskólanám, en stúdents- menntun var álitin æðri menntun og mikið takmark í sjálfu sér að verða stúdent. En þegar háskólanám bættist við, var skólagangan ótvírætt orðin langskólanám. Háskólanám þurfti í mörgum greinum — og þarf enn — að sækja til út- landa. Og líklega hefur íslendingum jafnan fundizt þeir þurfa að stunda nám sitt að einhverju leyti við erlenda háskóla til þess að geta talizt verulega lærðir 147
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.