Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 82
Þröstur Ólafsson Ræða á Víetnamfundi i. Það er okkur mikill heiður að fá tækifæri til að bjóða velkominn sendimann bráðabirgðabyltingarstjórnarinnar í Suðurvíetnam Phan Hoi. Hann er kom- inn hingað til að kynna okkur málstað þjóðfrelsishreyfingarinnar og ástand- ið í þessu sundurskotna og blæðandi landi, Víetnam. Það sem manni dettur strax í hug við þessa heimsókn er hve síðbúin hún er. Mestu hörmungar stríðsins og stærstu átökin eru hjá liðin — en svipul samsekt og grunnstæð samvizka heimsins dvínandi. En barátta þjóðar hans heldur áfram því enn er nokkuð í land að sigurinn vinnist — sigur sem færir þessari þjáðu þjóð, frelsi, frið og sjálfstæði. Enn er barist af grimmd og fádæma óbilgirni. Enn eru tugir þúsunda er- lendra hermanna í Víetnam. Enn er við völd í landi hans valdstjórn sem tryggir áframhald stríðsins, viðheldur ofbeldi og kúgun, pyntingum og drápi. Enn — og það skiptir mestu máli — enn kvelst og pínist og deyr fólk. Mæður horfa á börn sín skotin í fangi sínu. Gamalmenni eru höfð að skot- spæni innrættrar árásarhneigðar. Kvalalostinn, sem aldrei leitar útrásar nema á lifandi verur, stjórnar atferli allra ódæðismanna. Víetnamstríðið — og það er aldrei lögð of mikil áherzla á það — víetnam- stríðið er ekki aðeins harátta milli tveggja þjóðfélagskerfa, eða barátta milli heimsvaldastefnu Bandaríkjanna og frelsisstefnu víetnömsku þjóðarinnar. Það er fyrst og fremst helganga heillar þjóðar, ólýsanlegar kvalir og þján- ingar, tortíming. Þótt við íslendingar getum ekki stært okkur af að hafa verið sérstaklega vökulir eða ákafir í upplýsingaöflun þá hefur þó ýmislegt síazt inn í þjóð okkar um atburði og gang mála austur þar. Já það sem verra er. Fólk er að byrja að verða leitt á fréttum frá Víet'- nam, því stríðsfréttir eru leiðigjarnar þegar stríðið er langt í burtu og æsi- fréttir af skornum skammti — nema hara það að stríðið heldur áfram — sinn gang — eins og umferðin niður Laugaveg. 160
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.