Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 85

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 85
RœSa á Víetnamfundi andsvar réttindalausra, arðrændra og kúgaðra gegn ríkjandi valdbeitingar- kerfi — þá horfa málin öðruvísi við. Sem slíkt samfélagslegt andsvar er aflbeiting réttlætanleg — já sjálfsagður hlutur — þegar búið er að reyna allar aðrar leiðir. Víetnam, Bangla Desh, Alsír, Kúba, svertingjar Norðurameríku, kaþólskir á Norðurírlandi, Ung- verjaland o. s. frv. Þessa upptalningu er hægt að lengja, en þetta er meira en nóg, þið vitið hvað ég meina. Miðað við okkar land — er skoðun mín — er sendiráðstakan í Stokkhólmi og sprengingin í Miðkvísl dæmi um slíka teg- und aflbeitingar. Róttæk vinstri hreyfing á íslandi verður að takmarka afl- heitingu sína við aðgerðir, sem miða að því að losa ákveðna þjóðfélagshópa undan samfélagslegri imdirokun, en samfélagsleg undirokun á sér stað, þegar einn félagshópur leggur ok á annan og neyðir hann til að verða tæki í þágu sérhagsmuna sinna. Ég kem með þessar hugleiðingar hér, vegna þess að heimurinn er sneisa- fullur af ofbeldi og fólk oft ráðvillt í afstöðunni gagnvart beitingu þess. Heimurinn sem við búum við er siðmenntaður, en íbúar hans ekki. Siðun er að gefa sér reglur sem skuldbinda hátterni mitt og atferli við það sem ég vil að aðrir geri mér. Þannig hlýt ég að vera mín eigin viðmiðun. Ekki vil ég draga dul á það, að mér finnst oft þjóðlíf okkar og dagleg mannleg samskipti siðlaus, gróf og tillitslaus. Því segi ég þetta að siðsemi er grundvöllur alls fagurs mannlífs — og ef við erum að berjast fyrir fram- tíðarþjóðfélagi mannúðar og friðar, þá verum þess fullviss að það verður nákvæmlega eins og við sjálf — ekki eins og bókin segir það eigi að vera. Þjóðfélag er nefnilega ekki bara kerfi, heldur fólk — manneskjur, og ekki bara manneskjur, sem hafa heila heldur tilfinningar. Ég geri hér mannlegum tilfinningum hátt undir höfði, því ég held næst- um, að það versta sem getur hent vinstrisinnað fólk sé tilfinningalegur doði og kuldi í mannlegum viðbrögðum. Ef til vill er ég með visst atvik í huga, þegar ég segi þetta, en það stendur ekki eitt sér, því miður. Það tekur eðli- lega enginn neinn þann alvarlega, sem lætur það viðgangast að einstaklingar þjáist við hliðina á honum, meðan sá hinn sami er að útbásúna bölvun kerf- isins og illsku mannanna. Látum þetta nægja — en verum þess minnug að það er lculdi og doSi mannlegra tilfinninga sem gerir einstaklinga einmana, einangraða og and- lega ruglaða. Ég hygg það hafi ekki sízt verið siðferðislegum styrkleika þeirra að þakka, hve árangursrík barátta víetnama hefur verið. 163
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.