Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 101

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 101
Giacomo Leopardi * Samtal Náttúrunnar og fslcndings [Giacomo Leopardi (1798—1837) var eitt af höfuffskáldum ítala á 19. öld. Hann var af aðalsættum, en sagði snemma skilið við fjölskyldu sína og átti í stöðugri baráttu við heilsubrest og fátækt. Bölsýni hans má sjálfsagt rekja til biturrar persónulegrar reynslu, en í ljóðum sínum fylgir hann hinum rómantíska skóla. I óbundnu máli lét Leopardi eftir sig „Operetti morali", eða Siðfræðipistla, og er einn þeirra sagan um íslendinginn, skrifuð 1824. Hún er forvitnileg ekki aðeins vegna óvæntra tengsla ítalskra bókmennta við ísland, heldur öllu fremur vegna óvæginnar og biturrar lýsingar á firringu hins ein- angraða einstaklings frá náttúrunni og viðbrögðum hans eða aðgerðarleysi og uppgjöf gagnvart þeim vanda.] íslendingur, sem hafði ferðazt um mestan hluta heims, og dvalið í hinum ólíkustu löndum, var eitt sinn á ferð um miðbik Afríku. Þegar hann fór yfir miðbaug, á stað þar sem engin mannleg vera hafði stigið fæti sínum fyrr, kom fyrir hann atvik, sem minnir á það, er henti Vasco da Gama, þegar hann sigldi fyrir Góðrarvonarhöfða. Þá varð á vegi hans vörður Suðurhafa í risa- líki, er reyndi að ráða honum frá því að kanna þessi ókunnu höf. íslending- urinn sá í fjarlægð tröllaukna styttu, sem hann ímyndaði sér í upphafi að væri úr steini. Honum virtist hún líkjast þeim risamyndum, sem hann hafði séð á Páskaeyju mörgum árum áður. En er hann kom nær, sá hann, að hér var um gríðarstóra konumynd að ræða, er sat upprétt á jörðinni og hvíldi bak og olnboga á fjalli. Hún var engin eftirlíking, heldur lifandi kona með andlit mitt á milli þess að vera hrífandi og hrollvekjandi, kolsvört augu og hár. Hún horfði stundarlangt hvasst á hann án þess að segja orð, síðan sagði hún: Náttúran. Hver ert þú? Hvers leitar þú á þessum slóðum, þar sem tegund þín er óþekkt? íslendingur. Ég er vesæll íslendingur á flótta undan Náttúrunni. Þar sem ég hef verið á flótta undan henni nær allt mit líf á hundruðum staða á jörð- inni, þá flý ég hana nú á þessum slóðum. 179
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.