Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 108

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Qupperneq 108
Tímarit Máls og menningar Kommúnistar í Atlantshafsbanda- laginu „... eftir bandarískum talsmanni er haft, að Atlantshafsbandalagið íhugi nú að úti- loka íslenzku ríkisstjórnina frá ýmsum trúnaðarskjölum bandalagsins vegna þess, að tveir kommúnistar ættu nú aðild að rík- isstjóm íslands.“ Lciðarí 17. júlí. T ómarúmið „Vandi Einars Ágústssonar er gífurlega mikill ... Einar er einlægur lýðræðissinni og hlýtur brátt að gera sér þess Ijósa grein, ef hann veit það ekki nú þegar, að tilgang- ur kommúnista er sá og sá einn að lama Atlantshafsbandalagið og reyna að reka fleyg á milli okkar og annarra lýðræðis- þjóða til að skapa hér tómarúm, sem grimmir gammar vaka yfir. Áreiðanlega er ekkert fjær skapi Einars Ágústssonar en að bera ábyrgð á slíkri ógæfu.“ Reykjavikurbréf 18. júlí. Vit Og vit „Þegar krafa kemur nú fram um það, að varnarliðið hverfi brott er áreiðanlegt, að háværar raddir munu heyrast vestra um það, að ástæðulaust sé að bíða með fram- kvæmdirnar, ef það sé vilji íslenzku þjóð- arinnar, að landið verði gert vamarlaust. Bandaríkjamenn vita ekki það, sem bréf- ritari þykist vita, að mikill meiri hluti þjóðarinnar sé andvígur þeirri stefnu, sem vinstri stjórnin hefur illu heilli markað.“ Reykjavíkurbréf 18. júli. Ófundin lausn „Hitt er annað mál að íslendingum og Atlantshafsbandalaginu á vonandi eftir að takast að finna lausn á varnarmálum fs- lands, án þess að niðurstöðurnar hafi það í för með sér, að varnir landsins og banda- lagsþjóðanna verði veikari vegna atburða- rásar hér á landi. Það er þetta sem Morg- unblaðið hefur óskað eftir, annað ekki. Þetta er hin „óþjóðlega" stefna þess. Þetta er allt og sumt!“ Matthías Jóhannessen 22. júli. Hvers vegna? „Hvers vegna halda menn, að sovézkar herflugvélar séu á stöðugu sveimi í kring- um land okkar og sovézk herskip einnig? Hvers vegna halda menn, að sovézki flotinn æfi árás á ísland? Er til sá íslendingur sem telur sér trú um að þetta sé leikur einn?“ St. G. 22. júli. Lýðrœðissamstarf — en eJcJci innan- lands „Bandamenn okkar í NATO vita sem er, að Sjálfstæðisflokkurinn átti meginþátt í þvi að marka þá utanríkismálastefnu, sem íslenzka þjóðin hefur fylgt allt frá lýðveld- isstofnun. Og þeir vita líka, að ætíð hefur verið leitazt við að hafa sem víðtækast samstarf lýðræðisflokkanna í utanrílrismál- um, hvað sem ágreiningi um innanlands- mál hefur liðið.“ Reykjavíkurbréf 25. júli. Varðhundur Nató „Lítið á ísland, varðhund NATO á siglinga- og flugleiðum um Norður-Atlants- haf. Þrjú þúsund bandarískir hermenn búa í herstöðinni í Keflavík. Bandarískar orr- ustuþotur og ratsjárflugvélar hefja sig dag- lega til flugs, til að fylgjast með ferðum rússneskra skipa og flugvéla á Atlantshafs- svæðinu." 186
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.