Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Síða 113
BÆKUR MALS OG MENNINGAR 1971
Peter Hallberg: Hús skáldsins, síðara bindi. Helgi J. Halldórsson þýddi.
Ób. kr. 480,00, ib. kr. 630,00.
Þórbergur Þórðarson: íslenzkur aðall. Ób. kr. 490,00, ib. kr. 640,00 skb. kr.
830,00.
Kristinn E. Andrésson: Enginn er eyland, Tímar rauðra penna. Ób. kr. 590,00,
ib. kr. 740,00.
Alan Boucher: Við 'sagnabrunninn. Sögur og ævintýri frá ýmsum löndum.
Helgi Hálfdanarson þýddi. Myndir eftir Barböru Amason. Ób. kr. 590,00,
ib. kr. 740,00.
Mark Lane: Og svo fór ég að skjóta ... Frásagnir bandarískra hermanna úr
Víetnamstríðinu. Pappírskilja. Kr. 230,00.
Þórbergur Þórðarson: Einum kennt — öðrinn bent. Tuttugu ritgerðir og bréf
1925—1970. Pappírskilja. Kr. 300,00.
Utsöluverð þessara bóka óbundinna er kr. 2680,00 + sölusk. kr. 285,00 = kr.
2965,00. — í bandi kr. 3280,00 + sölusk. kr. 351,00 = kr. 3631,00.
Allar þessar bækur ásamt Tímariti Máls og menningar fá félagsmenn óbundn-
ar fyrir kr. 2000.00. innbundnar (pappírskiljurnar eru þó ekki fáanlegar í
bandi) fyrir kr. 2520,00.
Fyrir fjórar bækur ásamt Tímariti var árgjald 1971 kr. 1600,00.
Fyrir tvær bækur ásamt Tímariti var árgjald 1971 kr. 1000,00.
Verð á bcmdi til félagsmanna var kr. 130,00 á bók, skinnband (íslenzkur aðall)
kr. 300,00.
Laugavegi 18 . Reykjavik . Pósthólf 392