Tímarit Máls og menningar - 01.11.1971, Page 114
UTGAFA HEIMSKRINGLU 1971
Bjami Benediktsson frá Hofteigi: Bókmenntagreinar. Áttatíu greinar um inn-
lendar og erlendar bókmenntir, Einar Bragi bjó til prentunar. 390 bls.
Verð ób. kr. 630,00, ib. kr. 780,00 (+ sölusk.)
Dagur: Rógmálmur og grásilfur. Frumsamin ljóð og þýdd ljóð eftir Pablo
Neruda og önnur amerísk skáld. — 139 bls. Verð ób. kr. 320,00, ib. kr. 400,00
(+ sölusk.)
Drífa Viðar: Dagar viS vatnið. Sögur. 146 bls. Verð ób. kr. 380,00, ib. kr. 500,00
(+ sölusk.)
Geir Kristjánsson: Hin græna eik. Ljóðaþýðingar úr spænsku, rússnesku,
þýzku, ensku og grísku. 61 bls. Verð ób. kr. 300,00, ib. kr. 380,00 (+ sölusk.)
Jón J. Aðils: Einokunarverzlun Dana á Islandi. Onnur útgáfa. (Ljósprentun
frumútgáfunnar frá 1920). 744 bls. Verð ib. kr. 1000,00 (+ sölusk.)
Jón Helgason: Úr landsuðri. Fjórða prentun. 88 bls. Verð ób. kr. 360,00, ib. kr.
500,00 (+ sölusk.)
Nína Björk Árnadóttir: Börnin í garðinum. 105 bls. Verð ób. kr. 320,00, ib. kr.
400,00 (+ sölusk.)
Matthías Jónasson ásamt Jóhanni S. Hannessyni og Guðm. Amlaugssyni:
Nám og kennsla. Menntun í þágu framtiðar. 343 bls. Verð ób. kr. 650,00,
ib. kr. 800,00 (+ sölusk.)
Tryggvi Emilsson: Ljóðmæli. 94 bls. Verð ób. kr. 380,00, ib. kr. 480,00 (+ sölusk.)
Vésteinn Lúðvíksson: Gunnar og Kjartan. Skáldsaga. Fyrra bindi. 328 bls.
Verð ób. kr. 500,00, ib. kr. 640,00 (+ sölusk.)
Þorleifur Einarsson: Jarðfræði. Stytt útgáfa. 254 bls. Verð ib. kr. 680,00 (+
sölusk.)
Þúsund og ein nótt. Fyrsta bindi. Þýðing Steingríms Thorsteinssonar. (Ljós-
prentun útgáfunnar frá 1943). 615 bls. Verð ib. kr. 880,00 (+ sölusk.)
25% afsláttur til félagsmanna Máls og menningar.
HEIMSKRINGLA - MÁL OG MENNING
Laugavegi 18 . Reykjavík . Pósthólf 392