Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Page 48

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Page 48
Tímarit Máls og menningar áskynja í leikhúsinu að ekkert sé sjálfsagðara en að skoða vandamálin í kátlegu ljósi. Það verður að komast á hreint að skrýtlan sem sögð er um raunveruleikann er engu síður skemmtileg og fyndin en hin, sem sögð er í því augnamiði að beina athyglinni frá honum. Auk gagnrýninnar er skopið mikilvægur þáttur í starfi alþýðttleikhúss sem tekur hörnin alvarlega. Hláturinn leysir okkur úr viðjum fortíðarinn- ar. Með því að hlæja sýnum við að við höfum skilið ákveðnar aðstæður og höfum vald á þeim. Gleðileikurinn er fullur af bjartsýni, — í honum sigrar alltaf áðuren yfir lýkur sá kraftur sem stefnir fram, m. ö. o. það sem er þess virði að fyrir því sé barist. Skopið er sjálfsagðasta og beittasta vopn listarinnar. I barnaleikhúsi gegnir skopið tvennskonar hlutverki. Veik aðstaða barnanna sjálfra kennir þeim fljótt að bregða sér í líki hinna skoplegu persóna og beita lævísri „sjálfslítillækkun“ til að ná fram vilja sínum gagnvart hinum sterkari. Og ekki má heldur vanmeta þau uppeldis- áhrif sem skopið hefur. Það á ekki aðeins við um börnin heldur okkur öll, að við erum ekki sérlega námfús ef kennarinn nýr okkur villum okkar og aumingjaskap stöðugt um nasir. Barnaleikhús verður að skemmta áhorf- endum sínum með því að kynna þeim hlutina og kitla forvitni þeirra. Sérhver skrýtla sem leikararnir bera á borð verður að hafa í sér falinn sannleiksbrodd. Leikritin sem um ræðir verða að gefa leikurunum færi á slíku. Og sannleikurinn er fólginn í kviku raunveruleikans sjálfs. . . Arthúr Bjórgvin Bollason þýddi í samráði við höfund. Heimildaskrá Anderson, Christina: „Barnaleikhús er spennandi.“ Þjóðviljinn 1.4. 1981 Benjamin, Walter: Uher Kinder, Jugend und Erziehung. Suhrkamp, Frankfurt a. M. 1970 Benjamin, Walter: Versuche úher Brecht. Suhrkamp, Frankfurt a. M. 1971 Bettelheim, Bruno: The Uses of Enchantment. Alfred A. Knopf, Inc., New York 1975 Bloch, Ernst: Spuren. Suhrkamp, Frankfurt a. M. 1969 Brauner, Alfred: Nos livres d’enfant ont menti! Paris 1951 Brecht, Bertolt: Zur Literatur und Kunst, in: Gesammelte Werke. Suhrkamp, Frankfurt a. M. 1967 Brecht, Bertolt: Zum Theater, in: Gesammelte Werke. Suhrkamp, Frankfurt a. M. 1967 Glockemann, Riidiger: Kindheit in der romantischen Dichtung E. T. A. Hoff- manns und Ludwig Tiecks. (Ópr. handrit, Göttingen 1979)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.