Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1982, Síða 111
Höfundurinn sem framleiðandi 9. Alfred Döblin (1878—1957) var þýskur skáldsagnahöfundur. Höfuðverk hans var Berlin Alexanderplatz (1929), sem hann skrifaði undir áhrifum frá James Joyce og John Dos Passos. 10. I stað næstu setningar var upphaflega eftirfarandi málsgrein, sem Benjamin strikaði út í handriti: „Eða svo við vitnum í Trotskí: „Þegar upplýstir friðar- sinnar taka sér fyrir hendur að útrýma stríðinu með rökvísum málflutningi, koma þeir hlægilega fyrir sjónir. Þegar vopnaður fjöldinn byrjar hins vegar að beita rökum skynseminnar gegn stríðinu, þá þýðir það endalok stríðsins." “ 11. „Tilraunir" („Versuche") Brechts hafa að geyma ýmsar ritgerða hans um skáld- skapar- og leikhúsfræði auk skáldskapar. 12. Benjamin taldi Dadaismann að ýmsu leyti forboða þeirra breytinga sem aukin notkun fjölföldunartækni við listframleiðslu fól í sér. Við þessi umskipti hvarf að mati hans það sem hann nefndi „áru“ hins hefðbundna listaverks, m. ö. o. „einstakt“ og „ósvikið“ eðli þess. Sjá „Listaverkið á tíma fjöldaframleiðslu sinn- ar“, bls. 58. 13. John Heartfield (Helmut Herzfelde, 1891 — 1968) var brautryðjandi í pólitískri „photomontage" og veggspjaldagerð. Hann breytti nafni sínu árið 1914 til að mótmæla þýskri þjóðrembu. 14. „Urræðið" („Die Massnahme“) var ritað á árunum 1929 — 30 og birtist í íslenskri þýðingu Erlings E. Halldórssonar í TMM 31. árg. (1970), 3.-4. hefti, bls. 276—300, og hefur auk þess verið sett á svið hér á landi. 15. Hér vitnar Benjamin í sjálfan sig, en breytir þó textanum frá upphaflegri gerð. Sjá Walter Benjamin: „Linke Melancholie. Zu Erich Kástners neuem Gedicht- buch“ í Die Gesellschaft 8 (1931), 1. bindi, bls. 182. 16. Erich Kástner (f. 1899) mun þekktastur fyrir barnabækur sínar, svo sem Emil og leynilögreglustrákana (1929), en skrifaði þó bækur fyrir fullorðna líka, bæði sögur og Ijóð. 17. Skáldsögur eftir Goethe og Gottfried Keller sem lengi hefur verið hampað sem „meistaraverkum“ í þýskri bókmenntasögu. 18. Georg Christoph Lichtenberg (1742 — 1799) komst á spjöld bókmenntasögunn- ar fyrir afórisma sína sem Benjamin virðist hafa dáð mjög og orðið fyrir áhrifum af, en hann var líka vísindamaður og á sínum tíma var skírður eftir honum gígur einn á tunglinu í heiðursskyni fyrir vísindastörf hans. 19. Louis Aragon (1897—1966) var einn af upphafsmönnum surrealismans í Frakk- landi. Bók hans Le paysan de Paris (1926) er talin hafa verið kveikjan að því ólokna stórvirki sem Benjamin vann að síðasta áratug ævi sinnar og gekk undir nafninu „Passagen-projekt". 477
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.